Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 87
HAGUR NORÐANLANDS VID UPPHAF VESTURFLUTNINGANNA
85
hríðar — á sumardaginn fyrsta var
frostiS á Hólanesi 18. eða 19. gr. á R.8)
og rak þá inn hafþök af ísi, í honum
fórst alveg >hiS mikla Akureyrar skip
“Emma”. Sama tíðarfar mátti heita
að héldist til 5 maí, gerði þá hláku
mikla og tók fljótt og vel upp hinn
mikla snjó. Margir voru áður komnir í
'heyþrot, og nokkrir mistu til muna úr
hor, einkum Refsveitingar nær þvi
flestir. Hér á Skaga voru foetri pen-
ingshöld en víða annarsstaðar. Strax
að liíSinni nefndri hláku brá til kulda
'og úrfella, sem ágerðist með snjókom-
um, svo á annan hvítasunnudag hafði
hér alsnjóað sjö sinnum ofan í sjó, og
eftir þaS nokkrum sinnum, voru og
lambahöld víða bág og æðarvörp
skemdust meir og minna allstaðar;
hérna viðlíka í hinum mörgu hretum,
sem í hinu eina áfelli undangengið vor,
nefnil. einum fimta minni dúntekja
þessi bæði ár, en beztu ár áöur. Hin
sama úrkomutíð varaði til þess 16 v. af
sumri; tún urðu að meðallagi aS gras-
vexti en minna hér og sumstabar vegna
kals, en tööur brunnu og skemdust
mjög víða, því menn uröu viða æði
djarftækir á þær; enda rigndi svo mik-
ið eftir hirSingu þeirra, aS eg man ei
eftir, að jafn mikið vatn hafi veriS
komiS hér á jörS, um sláttartíma,
menn gátu alls ekki náS grasi á engi,
og illa var það og sprottiS; en nú
skifti urn tíð, til 'hinna mestu hita og
þurka, svo úthagi varð í bezta lagi
sprottinn á endanum, og heyskapur aS
því skapi, með því hin góSa tíS hélzt á
haust fram, og árið út; man eg ei eftir
stiltari eða betri tíð á ’haustvertíS, enda
varS fiskiafli mikill hér á Skaga, og
viSar. Strax úr nýári srkifti um til harS-
viðra og hríSa, en þó voru oft blotar,
og snjólétt lengi, ei að síður gáfust
mikil hey hjá inér og fleirum, aS öSru
leyti var næstkomandi vetur hinn mis-
lægasti, því sumstaSar voru viSvarandi
hagleysur, en aftur annarsstaðar altaf
gott til jarðar. seinni partinn, og á vor
fram, hefur hafíshroði verið á víkum,
og útifyrir fult af ísi. Um páskaleyti
og eftir þaS gengu stöSugt hríðar og
stormar, lestust þá kaupför, og sum
fórust t. d. eitt af SauSárkrók — þar
er nú Popp orðinn fasta kaupmaður —
og annað af Bíldudal- Um sumarmál-
in blotaSi lítiS eitt en eftir það voru
stilt veSur, meS brunafrostum til 10.
næstk. mán. þá íhlýnaði fáa daga, svo
vottaði fyrir gróSri, en síSan hefur eigi
lint norSan bruna-stormum; jörð öll
skrælnuS upp, gróðurlaust, fjörulaust
— þvtí ekki kemur brim — og alt á-
stand og útlit á peningshöldum hið bág-
asta; frostéljagangur er stundum sem
á haustdag og föllin hvít af snjó. Pen-
ingur var síSast í bezta standi, en nú
eru ær og jafnvel gemlingar orSið
grúthorað, og ei er nú annað sýnna hér
á Skaga, en skera undan ánum, svo þær
heldur tóri. Eg hefi haft verstu pen-
ingshöld í vor, af dýrbítir, ofanídettu
m. fl. — Á Þangskála hefur og mjög
farið ofan í m. m. — í ÁsbúSum nær
því öll lörnb dauð. í Víkum 35, og 16
mylkjur, o. s. frv. VíSast hér er orSiS
töðulaust, svo kýrnar þorna upp. Nú
er sama bruna veður, og megnasta stór-
hriðar útlit, og ekki linnir þessu held-
ur fyrr en úrfelli gjörir. — Eg hefi
vitjað einu sinni urn eyjarnar, og var
vonum framar komiS af fugli, en alt
verSa kaldegg í þessari tíS, því svo er
kuldinn megn aS suma daga klöknar
ekki hót. Nóg er þá komið urn tíðar-
farið.
Varla má heita, að viSarreka hafi
vart orSiS næstl. tvö ár, og ei 'hafa held-
ur hvalreka höpp aSborið hér i grend,
nema hvað eg næstl. vor drap milli 20
8)—'S% iei5a — 10%° F.