Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 91
HAGUR NORÐANLANDS VIÐ UPPHAF VESTURFLUTNINGANNA 8& fundahöld ihans hafa oröiS til aÖhlægis; Anderson kann að vera góöur drengur en naumast mikilmenni, og meiri mann Ihygg eg Sigtrygg vera, og um dreng- skap hans má ekki efast þvert á móti þeim góÖu vitnisburöum, sem honum eru gefnir í mörgum bréfum frá því fólki, sem fluttist næstl. haust til Nýja íslands; sá flutningur undir aSfai'andi vetur þótti bæöi mér og öörum ískyggi- legur, því lýsing landsins var gerö um ' 'hásumar, enda þótti sá beygur rætast þegar ísafold fleygÖi þeirri frétt um land alt aö fólk þetta hefÖi hrakist vestan aö og komist ódautt aöeins til Ontario aftur; — engin frétt gat ver- ið óþægilegri agentunum Kreger og Sigtyggi og svo þeim fjölda manna, sem hjá þeim hafði skrifast og voru þá á útmánuöum bunir aö selja og lána út eigur sínar en þetta gátu þeir d......- óöu vesturfarar óvinir dável heyrt og einn þeirra (mein. Jón á Gautl.) ritaöi i Norðling, hrokafuHa löstunardælu um Vesturfarir og lýsingu Nýja ísl. Sig- tryggur fékk þar líka ókroppaðar hnút- ur, um sama leyti fór líka Hjaltalín gamli með “óösmanns órum að rugla rænulaust rækalsbull og höfuöóra” um Nýja ísl., frostgrimdir þar, manndráp Indíána og ásókn hungraöra úlfa; en skjótt skiftust veður í lofti og tvö bréf frá Nýja íslandi sögðu fólk lifa þar góðu lífi, við húsastörf og byggingar, hafa skrifuö bréf sannað þetta lika og aö veörátta Ihefir þar alt fram yfir ný- ár verið engu lakari en þú segir frá í þinni sveit. Sigtr. hefir skörulega hrakið og hrjáð og með rökum hrund- ið löstunardælunni og sýnt höfundar- ins vanþekking og illkvitni, tveir menn aðrir ihafa einnig gripiö alvarlega ofan i lurginn á :höf- en alt fyrir þetta lítur báglega út fyrir emigröntum og hætt við að margir megi setjast aftur, sök- um þess dæmalausa peningaskorts hér í landi, hafa kaupanautar þeirra staðiö uppi ráðalausir alt til þessa dags, en von á flutningaskipinu miklu fyr en ætlað, nefnil. þann 2. þ. m. á Krók- inn.22) — Vesturferöina frá Kvebek er sagt aö enúgrantar eigi að borga aö nokkru leyti, munu pyngjur þeirra sumra farnar aö léttast þegar til K. kemur, hvað sem þá verður til ráðs tekið. — Nú er þaö líka komið upp úr dúrnum, aö fólk skuli sjálft fæöa sig Ihéðan frá landi til Englands á vissum tilteknum mat, þessi litli grykkur getur orðið mörgum að farbanni svo ekki er nú gullið í skelinni. Nýlega giftist Sigtr. jótmfrú Rann- veigu Briem, systur séra Eggerts á Höskuldsstööum — hann vígöi þau saman, þó ekki sé hann Vesturfaravin- ur hún er sögö væn kona vel gáfuð og mentuð, þau hafa fyr verið fósturbörn Péturs amtm., sem sálaðist í fyrra, þaö hefir þú líklega heyrt eins og lát J. Skaptasonar. — í vetur druknaöi Jön á Víðimýri í Héraösvötnum, þótti líkur til aö hann hafi riðið meö hægð kend- ur og hálfsofandi út i vök hvar hest- urinn fanst dauöur, líkið er nýlega fundiö og jarðaö næstl. laugardag. Á uppstigningardag 21. maí varö Bjarni sýslumaður Húnvetninga bráö- kvaddur nýkoíninn frá kirkju, var lík hans flutt með mikilli mannfylgd vest- ur að Þingeyrum og jarösett þar 9 þ. m.. Um það, leyti þú fórst af landi, voru stjórnarlögin nýju aö ríða í garö, ávextir þeirra fóru strax að láta sig í ljósi, með ótrúlegum fjölda af beinlin- is og óbeinlínis útgjöldum á alþýðuna og sé eg mér ekki fært aö fara langt út í þá sálma; þú manst að sú venja var á komin aö heimta fríviljugar gjafir, til ýmsra fyrirtækja, og er þessu ennþá kappsamlega framhaldið, því sá þykist maðurinn mestur, sem lengst er kom- inn í loftbyggingafræðinni, slíku sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.