Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 33
RISAR OG ENGISPRETTUR 31 en hér var fyrir í landinu og’ þess- ari álfu yfirleitt tilheyrir. Menn töluöu fyrst og fremst annaÖ mál, heldur en hér er notað. Eins og ræður að lrkum, þá var þess eng- inn kostur. að þeir menn, sem hingað hafa komið fullorðnir, gætu sótt menningu sinni stuðning í neina, aðra átt en þá, sem horfði heim til Islands, eða til þess, er var að minsta kosti í íslenzkum jarðvegi vaxið, vestan liafs eða austan. Þeir gátu ekki skift um ham og- sótt vitsmunalífi sínu neina verulega næringu í aðra átt. Meðan svona liefir verið ástatt, hefir verið nauðsjmlegt að halda uppi íslenzkum félagsskap, til ]æs.s að fólkið yrði ekki alveg úti, andlega. Nú hefir ný kynslóð smátt og smátt vaxið upp. Hún hefir staðið með annann fótinn í íslenzkum hugsunarhætti og menningu, hinn í hérlendum. Þessi þróun er enn ekki um garð gengin. En hún færist óðfluga nær takmarki sínu. Þegar hugs- unarháttur nýju kynslóðarinnar er orðinn að öllu leyti hérlendur, hún hefir fengið aðgang að öllum þeim menningarlindum, sem liér eru á boðstólum, þá er verkefni ís- lenzks félagskapar úr sögunni. Samvinnan og félagsskapurinn hefir þá verið brú frá menningu ættlandsins til nýja landsins. Og þegar komið er yfir brúna, þá er verkefninu lokið. Hinn skilningurinn hefir verið sá, að samvinnan ætti sér víðara verkefni. Hún á að vera meira en brú, hafa þeir menn sagt, sem hann hafa aðhylst . Samvinnan á að miða að því, að flytja alt það með sér yfir brúna, sem nokkur kostur er á, og eitthvert gildi lief- ir. Islendingar eru þjóð, sem lif- að hefir við önnur kjör, heldur en nokkur önnur þjóð- Kjör hennar og æfi hefir istimplað hana öðru marki heldur en aðra menn. Hún hugsar öðni vísi og hún hefir sett innsigli hugsunar sinnar á ljóð og sögur, sem geta verið oss ævar- andi uppsprettulind til þroska, á brautum, sem oss eru eiginlegar. Þess vegna er framar öllu mikils um það vert, að viðhalda og' varð- veita tungu vora, hið dásamlega aðalsmerki þjóðstofnsins. Hvorutveggja þessi skilningur hefir margt til síns máls, en þó er eg hvorugum sammála að fullu. tslenzkur félagsskapur hefir vissu- lega orðið brú frá Islandi til Vest- urheims. Ekki er hinn allra minsti vafi á því, að öll samtökin liafa orðið til mikillar blessunar. Mönnum hefði orðið algjörlega ó- bærilegt að lifa í landinu, ef þeir hefðu ekki haft tækifæri til þess að koma saman, halda. sameigin- legar guðsþjónustur á máli, sem þeim var eiginlegt, skiftast á liugs- unum við menn, sem þeim voru andlega skyldir o.s.frv. En verk- efninu er ekki lokið, þótt vér stæð- um föstum fótum í hérlendri menningu — sem vér vissulega gerum ekki. Það er líka áreiðanlega mikils mn það vert, ef oss gæti auðnast að flytja sem mest með oss yfir brúna af þeim verðmætum, sem vér vitum dýrmætust í fórum þjóðarinnar. Ekki hefir enska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.