Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 61
JOHN GUNNLAUGUR HOLME
59
skilni þína, John Gunnlangur
Holme, og hversu djarfmannlega
að þú varðir Bifröst fyrir herg-
risum í Bjarmalandi, ‘ ‘ þótt sárt
þér blæddi til. ólífis inn.” “ÞaS
skiftir engu, hvort himinn sá, sem
þú nú byggir, heitir Andlangur
eða VíSbláinn, því ljósálfar einir
hyggjum vér, aS nú byggi þá
staSi. “
New York, á sumardaginn,
fyrsta, 1923.
Hólsfjoll.
Eftir Fi’iðrik Giiðimnulsson.
Inst til lands frá íshafsströnd,
efst til fjalla’ í manna bygöum
æsku minnar liggja lönd.
Lengi þa'öati togna bönd,
þau sem vefja hug og hönd
og hjartaö fylla skýrum dygöum.
Inst til lands frá íshafsströnd,
efst til fjalla’ í mannabygöum
Stærri hvergi’ á Fróni finst
fjallahringur prýðilegur.
Því, sem eldi’ og vatni vinst,
verður þar til hlítar kynst.
Þar hjá gætir mannsins minst,
móSurskautið þyngra vegur.
Stærri hvergi’ á Fróni finst
fjallahringur prýðilegur.
Fjallamóöan feröalöng
flúðir gnýr á báðar mundir,
hvessir róminn strengjaströng,
— stolt af nýrri mittisspöng.
Brattir álar semja söng,
syngja Hljóðaklettar undir.
Fjallamóðan ferðalöng
flúðir gnýr á báðar mundir.
Kóngur fossa í klettahöll,
kraftastór í ölduróti,
herjar voldug hamratröll,
hermir lýði veöraföll.
Býöst að græða víöan völl,
ef vilji’ og þekking taka’ á móti.
Kóngur fossa í klettahöll,
kraftastór í ölduróti.
Þarna í landi Kristján kvaö
.kvæðin mörg, sem aldrei fyrnast.
Heiði næst, á háum stað,
hugsjónirnar berast aö;
fjallablærinn fæðir þaö,
feiknaöfl í huga spyrnast.
Þarna í landi Kristján kvað
kvæðin mörg, sem aldrei fyrnast.
Fræga þroskans fjallasveit,
feöra minna kærust storðin —
Þar sem fyrst eg ljósiö leit,
litlu barnaskónum sleit,
hvar eg léttur lék á reit
og lærði’ af móðurvörum orðin.
Fræga þroskans fjallasveit,
feðra minna kærust storðin.
Meðan elur kvistur kind
og kraftur býr í tööuvelli,
í blómsturhvammi lifir lind,
lögur speglar fjallatind,
börnum þínum blíðleit mynd
býr i hverju leiti’ og felli.
Meöan elur kvistur kind
og og kraftur býr í töðuvelli.
Þegar hinzt eg héöan fer,
því háleitasta sízt eg gleymi.
ímynd Guðs, sem andinn sér
viö árdagsól í faðmi þér,
varanlegri veröur mér
í veruleikans blíöa heimi.
Þegar nínst eg héðan fer,
þvi háleitasta sízt eg gleymi.