Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 70

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 70
68 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA er á liverfanda liveli. Lífið aðeins stundardvöl. Iiin frægu orð eins enska skáldsins á 17. öldinni eru lífsskoðun feðra vorra færð í hefl- aðri .búning: “Ættarfrægð vor og skraut eru hjóm eitt; engin herklæði standast högg örlaganna; dauðinn leggur kalda hönd á kon- unga sem kotunga. ” En þó að forfeður vorir fyndu sárt til þess, hve stutt er æfin og “ alt er í heim- inum hverfult”, skapaðist samt eigi hjá þeim sú ákvörðun, sem svo almenn er, sú, að bezt væri því að njóta lífsins í sem fylstum mæli, drekka sem dýpst af bikar nautn- anna. Þvert á móti kappkostuSu þeir, að lifa sem mönnnum sæmdi. Fyrir þeim er alt hverfult nema eitt — frægðarorð unninna dáða, “orðstírr deyr aldregi hveim sér góðan getr. ” Hér hafa nefndir verið nokkrir drættir í lífsskoðun feðra vorra, eins og þeir birtast oss í ritum þeirra, nokkrir geislar ljóss, sem birtu bera inn í sálu þeirra, að vér megum þá veröld sjá. Með sanni má því segja um Eddukvæðin, að þar hafi forfeður vorir látið oss að erfSum allar sínar dýpstu, há- fleygustu og beztu hugsanir. Þannig vonast eg til að hafa sýnt, að ættland mitt, þó það sé eitt hinna smæstu og fámennustu á hveli jarðar, liafi unnið mann- kyninu sannarlegt gagn, lagt þann skerf, sem eigi verði auðmetinn, til bókmenta heimsins. Yæri það eigi fyrir fornritin íslenzku, mundum vér æði fáfróðir um lífsháttu og menningu Norðurlanda í fornöld. Þess vegna eru sögurnar og Edd- urnar afar þýðingarmikil rit; þess vegna hefir Island eigi að ófyrir- synju verið nefnt: Grikklandið í norðri. Bókmentir þessar hinar fornu eru lind, sem frá hefir streymt lifandi vatn og streymir enn. Margt listaverkið í lieimi bókmentanna hefir úr þeim jarð- vegi sprottið. Björnson og Ibsen höfðu þar hitann úr. Tónskáldinu mikla, Richard Wagner, urðu Eddukvæðin tónsmíðaefni og fyltu hann eldmóði. Mætti marga fleiri nefna, sem bergt hafa af hinum sama brunni. En á Islandi hefir áhrifa fornbókmentanna norrænu gætt mest sem eðlilegt er. Þar hafa þær stutt aÖ viðhaldi auðugs bókmentalífs. Því að alt frá land- námstíð til vorra daga hefir bók- mentaleg starfsemi meðal tslend- inga aldrei þorrið með öllu. Þó lágt hafi stundum brunnið, hafa ávalt einhverjar glæður á arnin- um lifað. Foi'nbókmentirnar hafa aldrei með öllu mist hald sitt á huga þjóðarinnar. “Aldrei hefir andlegt líf verið auðugra á Islandi en nú,” segir amerískur rithöf- undur, sem ferðaðist um landið í fyrra. Hefir hann rétt að mæla. Síðan á söguöld hefir bókmentalíf Islendinga aldrei verið auðugra eða fjölbreyttara en nú. Svo að öll frægð Islands er eigi í fortíð- inni, þó að þaðan fljúgi margur neisti. Og nú fáein lokaorð. Eg hefi rætt við yður all-ítarlega fornbók- mentirnar íslenzku, sér í lagi sök- um þess, að þær eru svo þýðingar- miklar sögulega og bókmentalega. Auk þess eru rit þessi svo nátengd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.