Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 72
Norðmannaþingið í Camrose.
Eftir séi-a Jónas A. Sigarðsson.
Þjóðhátíð Norðmanna í Minnea-
polis, Minn., 1925, er haldin var
til minja nm 100 ára dvalartíma
Norðmanna í Bandaríkjunum,
reyndist frægSarspor þeim frænd-
um vorum, er lilut áttu aS máli.
Munu fágæt jafn fræg og ágæt alls-
herjarmót “útlendra” þjóS.brota í
Vesturheimi sem Minneapolis-mót-
iS. BandaríkjaþjóSin vaknaSi,
mjög alment, aS því er virtist, til
nýrrar og aukinnar viðurkenning-
ar á kostum NorSmanna og annara
NorSurlanda þjóSa.
Og Norðmenn vöknuðu sjálfir.
ÞjóSernis-vitund þeirra fékk nýj-
an þrótt og byr undir báða vængi.
En þegar sjáífsvirðing þjóSar, eSa
þjóðarhrots, vex, taka aSrar þjóð-
ir að veita þeim lýS, eSa því broti
af þjóð, aukið athygli og aukna
virðing. Sú varð og reynd NorS-
manna.
ÁSur en bergmáliS af sigurför
þessari til Minneapolis þagnaði,
hófust handa NorSmenn þeir, er
búsettir eru í hinu víSáttumikla
nágrannalandi Bandaríkjanna,
Canada. Efndn þeir til þjóðhá-
tíðar mikillar í hæ þeim, er Cam-
rose nefnist, í Alberta - fvlki.
Byggja Norðmenn víða fjölmenn-
ar sveitir í vesturhluta Canada.
StóS þing þetta með veg miklum
dagana 3.-6. júlí 1926. IíafSi ÞjóS-
ræknisfélag NorSmanna í Canada,
er þeir sjálfir nefna á ensku: The
Norse Society of Canada, yfir um-
sjón með tátíðahaldinu.
HeimaþjóSin norska átti sinn
fulltrúa á þinginu. Og félag blaða-
manna í Noregi sendi fulltrúa alla
leið frá Ósló.
Fonstöðunefndin norska bauð
ÞjóSræknisfélagi Islendinga í Vest-
urheimi, að senda fulltrúa á þjóð-
fund þenna. Leit stjórnamefndin
svo á, að vorri eigin þjóðrækni
væri það naumast vansalaust, aS
hafna með öllu því heimhoði. Féll
hluturinn á forseta félagsins, er
sökum forfalla gat ekki sótt þing-
ið í Minneapolis, 1925, þrátt fyrir
heimboð forystumanna þess móts.
Ritari ÞjóSræknisfélagsins, Sig-
fús Halldórs frá Höfnum, ritstjóri,
reit þegar NorSmönnum um þátt-
töku Islendinga í hátíðinni og um
fulltrúavalið. Fékk eg í maímán-
uði vinsamlegt bréf frá ritara
nefndarinnar norsku, prófessor A.
H. Solheim, er lét í ljós ánægju
NorSmanna út af þessari ráðstöf-
un Islendinga, og hauS mig vel-
kominn sem erindreka. Fram var
það og tekið í hréfi þessu, að á-
varp frá mér yrði sett á starfsskrá
hátíSarinnar. Sú varð þó reynd-
in á, að Islendinga eða ÞjóSrækn-
isfélagsins var að engu getið á
starfsskrá hátíðahaldsins.
Grun hafði eg um, að í Camrose
yrði einnig þröng á þingi. Fékk eg
því að vita, með svari gegn hrað-
skeyti er eg sendi, að mér og öðr-