Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 110
108 TlMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA fimm manna og kvenna nefnd, til þess aS annast um þetta starf næsta sumar. Var hún, samþykt í einu hljóöi.—Gerði Bjarni Magnússon tillögu, studda af A. Skagfeld, aS endurkjósa nefndina. AfsökuSu sig þá SigurSur Oddleifsson og Jónas Jó- hannesson. Var afsökun þeirra tekin til greina, en tilaga Bjarna Magnússonar samþykt í einu hljóSi, og því kosnar í nefndina Mrs. P. S- Pálsson, Mrs. Ragn- heiSur DavíSsson og Miss Ingibjörg Björnsson. Þá var stungiS upp á H. S. Bardal og Árna Eggertsyni til viSbótar í nefndina og þeir kosnir í einu hljóSi. Þá kom fram nefndarálit í bókasafns- málinu, í þrem liSum. Tillaga kom frá séra GuSmundi Árnasyni, studd af Árna Eggertsyni, aS ræSa álitiS liS fyrir liS, og var þaS samþykt í einu hljóSi. UrSu nokkrar umiræSur um fyrsta li'S unz tillagfa kom frá séra Albert E- Kistjánssyni, studd af Mrs. Swanson, aS vísa álitinu aftur til nefndarinnar. Var tillagan samþykt meS íöllum þorra atkvæSa. Þá baS forseti Mr. A. Skagfeld hljóSs. Vildi hann skjóta því til þingsins, hvort ekki myndi tiltækilegt aS hreyfa á þing- inu hugmynd um undirbúning eða þátt- töku Vestur-íslendinga í heimför og há- tíSahaldi á íslandi á 1000 ára afrnæli Al- þingis. GerSf GuSmundur Bjarnason til- lögu, en séra Albert E- Kristjánsson studdi, aS máliS skyldi tekiS á dagskrá. Var hún samþykt í einu hljóSi. Eftir nokkrar umræSur var samþykt tillaga frá GuSmundi Bjarnasyni, studd af Sig. Árnasyni, aS kjósa fimm manna milliþinganefnd til þess aS athuga mál- iS og leggja álit sitt fyrir næsta. þing. Breytingartillaga kom frá Páli S. Páls- syni, studd af Jakob Kristjánssyni, aS fela væntanlegri framkvæmdarnefnd 'ÞjóSræknisfélagsins, aS athuga þetta mál. Var þaS samþykt meS öllum þorra atkvæSa. Þá las séra GuSmundur Árnason, meS leyfi forseta, bréf frá hr. Eiríki SigurSs- syni, stilaS til þingsins. Vill hann leggja til, aS þingiS geri sér í hugarlund, hvort ekki væri heillavænlegt aS stækka stjórn- arnefndina um þriSjung eSa helming, þar eS störf hennar væru nú svo margvísleg og umfangsmikil orSin. P. S. Pálsson bar fram tillögu, studda af Sig. Oddleifssyni, aS vísa þessu til þingnefndar þeirrar, sem skipuS væri til þess aS athuga grundvallarlagabreytingar. Var tillagan samþykt í einu hljóSi. Þá las ritari ÞjóSræknisfélagsins skýrslu frá milliþinganefndinni í glímumálinu. AS tilhlutun nefndarinnar var glímufélagiS Sleipnir stofnaS í Wi'nnipeg í sumar, og eru meSlimir þess 30 aS tölu. Má telja víst, aS þaS sé því félagi mikiS aS þakka, hve vel tókst glíman á íslendingadaginn hér í Winnipeg í sumar. Bezti aSstoSar- maSur nefndarinnar hefir veriS Benedikt Ólafsson. Var aS hans tilhlutun stofnaS öflugt glímufélag aS Oak Point í vetur, og hefir hann æft meSlimi þess og hvatt á allan hátt. Eru þeir umj 30. HefSu meSlimir þessara tveggja félaga kept um hin höfSinglegu verSIaun Jóhannesar Jós- efssonar á nýafstöSnu glímumóti ÞjóS- ræknisþingsins. Nefndin skýrSi og frá þvi, aS menn af öSrum þjóSflokkum hefSu æft glímur' meS íslendingum aS Oak Point í vetur. Vildi hún leggja til, aS slíkum mönnum skyldi framvegis gefiS færi á aS keppa um verSlaun á glímumót- um ÞjóSræknisfélagsins, til þess aS glæSa sem mest áhuga fyrir glímunni um alt landiS. Þeim $100, sem nefndin hefir tekiS viS frá hr. Jóhannesi Jósefssyni, hefir öllum veriS variS' til verSlauna á þingglímunni, svo sem tilætlast hafSi ver- iS. Enn fremur hefSi nefndin fengiS $100 frá stjórnarnefnd ÞjóSræknisfélags- ins, til eflingar glímúnni. HefSi hún aS eins notaS lítinn hluta þess fjár. en aftur á móti hefSi nokkuS komiS inn þingglímu- kvöldiS, svo aS nú væru í sjóSi alls $110.51. J. K. Jónatansson gerSi tillögu, en Th. J. Gíslason studdi, aS samþykkja skýrsl- una, eins og hún var lesin. Var hún sam- þykt í einu hljóSi. Enn fremur kom til- laga frá sama manni, studd af séra Fr. A. FriSrikssyni, aS athuga hvort þinginu sýndist tiltækilegt aS veita öSrum en ís- lendingum rétt til þess aS keppa um verS-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.