Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 100
98 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA En um slík hin mörgu tilfellin er ekkert verið að fjölyrða í nútíðar- ritum fremur en í Bislcupasögim- um forðum. Kraftaverk eiga sér ekki stað í þeirri merkingu, sem alment er skilið það orð, hvorki hjá anda- læknum né jarðneskum. Allar lækningar verða með náttúrlegu móti, hvort sem þær verða af völdum ímyndaðra andalækna eða jarðneskra. En það er áhugamál okkar lækna, að eyða sem mest allri hjá- trú og viðhafa þær einar aðferðir til lækninga, sem bygðar eru á réttum rökum og sviftar allri hindurvitnablæju. Að endingu vil eg óska, að ein- hver starfsbróðir minn vestan- liafs, sem hefir kynt sér árangur- inn af samstarfi lækna og presta við andlegar lækningar, yrði svo vænn að fræða okkur heima á Fróni þar um í einhverju blaði eða tímariti. VII. Það er sannfæring mín, að eng- in alþýða í nokkru landi sé eins fróðleiksgjörn og skilningsgóð eins og íslenzk alþýða austan liafs sem vestan. Þess vegna á það að vera okkur, sem við ritstörf fáumst og viljum fræÖa fólkið, áhugamál að bera því það á borð, sem við vitum sannast og réttast. Mér er það mesta áhugamál, að reyna eftir mínu viti að hamla upp á móti hjátrú og miðaldamyrkri, þegar verið er að vekja upp gamla hind- urvitnatrú og huldufólksstrú og gera menn með því bæði myrk- hrædda og ljóshrædda. Og hvað liuldulækningar og andalækning- arnar snertir, er það trú mín, að það í höndum fávísra manna geri marga sefasjúka, sem veikir eru fyrir. Fátt er verra en hræðsla við myrkur og drauga til að veikla menn á sál og líkama. Og hræðsla er smitandi. “Haltu hræðslunni í sjálfum þér og miðlaðu öðrum af móði þínum og manndómi”, sagði Robt. L. Stevenson. Drengilega mælt, og veitir virkilega ekki af að hugsað sé um sóttvarnir gegn andlegum farsóttum, eins og gagnvart öðrum næmum sótturn. Að endingu vil eg óska, að eng- inn skilji orð mín svo hér að fram- an, sem eg sé að gera gys að bæn- rækni yfirleitt, þó eg gjöri lítið úr bænakvabbi í veraldlegu hags- munaskyni. Það eru svo margar betri bænir til. Það er barnaskapur, að biðja guð um að gera snöggar náttiíru- byltingar og galdraverk. 0g hvað ■snertir lækningar sérstaklega, þá skal það ætíð reynast guði þókn- anlegasta bænin, að rannsaka alla sjúklinga með vísindalegri ná- kvæmni og nota síÖan þær einar lækningaaðferðir, sem bygÖar eru á skynsamlegu viti. “Bænin má aldrei bresta þig — búin er freisting ýmislig” — var mér kent ungum, og eg trúi því enn og veit, að bænrækni er öllum holl, sem öflugt ráð til andlegra lækninga, til að styrkja vit og veikan vilja og kærleika til guðs og manna. Og gaman væri að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.