Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 123
ÞJ.ÓDRÆKNISSAMTÖK ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI 121 udi bæjarins; gerðir upp vegir, lagðar gangstéttir, mæld út stræti og ljósastaurar settir upp á stök- um stöðum. En liöfuð .bygðarlagið íslenzka bélzt þó fyrir norðan Notre Dame. Þar voru helztu samkomustaðirn- ir, hús Framfarafélagsius, sem vikið var að, kirkjurnar og fund- arsalurinn North West Hall, er Guðmundur kaupmaður Jónsson bygði yfir sölubúð sinni við götu- hornið Isabel og Ross. Var salur sá um langt skeið helztur funda- og samkomustaður, ef ekki var komið saman í kirkjunum. Þar voru líka helztu viðskiftastaðirnir íslenzku, svo sem matvöru og klæðasölubúðir, þar voru prent- smiðjurnar og þar voru blöðin. Mátti með sanni segja, að hið ís- lenzka félagslíf ætti sér þar her- borg og vígi. í almennu tali voru bygðarlögin greind í sundur í Norðan- og Sunnanmenn. Kapp nokkurt var á milli og heyra mátti það að fremur þóttust Norðan- menn standa Sunnanmönnum framar að menningu, þó náin væri landamærin og ekki skildi á milli nema Notre Dame gatan ein. Löð- uðust menn því síður hver að öðr- um. Gekk svo fram yfir aldamót, unz að bygðirnar færðust saman og Norðurbygðin flutti að mestu leyti suður á Sléttuna, er þá var orðin albygð. • Af eðlilegum ástæðum blómg- aðist ’félagslífið betur í norður- bænum, þar sem fólkið var fleira, átti hægt með alla samkomusókn og allir helztu samkomustaðirnir voru þar, heldur en á hinurn stöðv- unum, er afskektari voru. Félags- lífið stóð aðallega í sambandi við söfnuði og kirkjur og þá viðkynn- ingu inn á við meðal samverka- manna er óx upp af þeirri starf- semi. Þar sem samstarfið var lítið, þar varð viðkynningin lítil. Öndverðlega munu eigi nema fáir Sunnanmanna og þeirra, er bjuggu sunnan við Assiniboine-á eða norður á Douglastanga hafa staðið í söfnuði. Megin-þorrinn mun hafa staðið utan við allan kirkjulegan félagsskap, að undan- teknum þeim, er að einhverju leyti hölluðust að innlendum kirkjum. Mun það fremur hafa komið til af því, að safnaðarlíf var dauft fram- an af árum og lá sama sem í dái fram að þeinr tírna að séra Jón Bjarnason kom alfarinn frá Is- landi til Winnipeg 1884, en að um ákveðinn skoðanamun hafi verið að ræða. Haustið 1889, 11. nóvember, kemur ungur guðfræðingur frá Reykjavík vestur, Hafsteinn Pét- ursson, er fengið hafði köllunar- bréf frá hinum íslenzku söfnuðum í Argylebvgð. Er hann vígður í kirkju Fyrsta Lutherska safnaðar 9. febrúar þá um veturinn, til safn- aðanna í Argjde, af séra Jóni Bjarnasyni. Séra Hafsteinn var fæddur á Geithömi’um í Svínadal í Húnaþingi 4. nov. 1858. Hann lærði undir skóla hjá séra Páli Sig- urðssyni,, er þá var prestur á Hjaltabakka, en síðar í Gaulverja- bæ. 1882 útskrifaðist hann úr Rvíkurskóla, las þvínæst guðfræði við Khafnar háskóla þar til haust- ið 1885, að hann fer á prestaskól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.