Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 67

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 67
HLUTDEILD ÍSEANDS I HEIMSBÓEMENTUNUM 05 Iðjuleysin’gjar voru forfeður vorir eigi. Mælt liefir verið, að mannvíg hafi verið þeirra helzta iðja. Þarna er sagan aðeins hálf- sögð, og eigi sá hluti, sem betri er. Flestir voru þeir .starfsmenn miklir. Þeir áttu dvöl, þar sem hraustra handa er þörf til þess að afla sér fjársjóða úr skauti nátt- úrunnar. Erfiðisvinnu alla töldu þeir heiðvirða. Höfðingjarnir helztu töldu sér það ekki van- sæmd, að vinna að kornyrkju eða fjárhii’ðing. Eitt var það í þjóðfélagslífi feðra vorra, sem mjög er merkilegt og lýsir einnig skaplyndi þeirra. Eg álít sem sé, að réttindi þau, sem •konur njóta í þjóðfélagi hverju, séu eigi ótíðum mælikvarði menn- ingar þjóðar þeirrar, sem í hlut á. Sögurnar fræða oss um það, að meðal forfeðra vorra nutu konur og karlar mikið til sömu réttinda. Margar aldir hefir það tekið kristnar þjóðir, að komast á það þroskastig. Vissulega geyma sögumar marg- ar myndir feðra vorra. Skapferli þeirra birtist þar í öllum sínum andstæðum: liörkulegt og kalt, hlýtt og milt. Gamansemi áttu þeir til og fyndni. Kýmni bregður fyrir í fomritum voram. Það rýrir eigi list Snorra, að hann vefur gaman- sögur inn í frásögn sína. Sumir menn kannast við frásögnina um húsfreyju þá, er kunni þvi eigi að konungurinn notaði miðbik hand- klæðisins um morguninn til að þerra andlit sitt, er hann skyldi notað hafa neðri enda þurkunnar að morgni, miðbikið um hádegið, og efri hlutann að kveldi, og þann- ig sparaði húsfreyju tvö hand- klæði. En tíðum er fyndni sagn- anna kökl. Mörg id'æmi hinnar göfugmstu hugdirfsku, er vel hefði sæmt Spartverjum hinum fornu, er að finna í sögum vorum. Ein deyjandi hetjan biður konu sína að gráta sig eigi, svo að heit tárin brenni eigi brjóst sitt og geri sér óliægt um hvíld. Mörg er í sögunum mynd hinn- ar frábærustu trygðar og trúfestu. Bergþóra brennur inni með Njáli og var henni þó útganga boðin. Á vorum dögum, þegá'r eiðarnir helgu unnir fyrir altarinu eru svo oft að engu hafðir, hljóma ódauðlegm orðin hennar Bergþóru: “Ung var ek gefin Njáli, ok hefi ek hon- um því heitit, at eitt skyldi yfir oss bæði ganga”, oss í eyrum sem skær himinhljómur. Ættjarðarástin sanna, eigi sú tegund hennar, sem hatar alt það, sem útlent er, lýs.ir sér í hinum al- kunnu orðum Gunnars: “Fögr er hlíðin, svá fögr, at mér hefir hún aldrei jafn-fögr sýnst; bleik ir akrar ok slegin tún; mun ek heim snúa ok hvergi fara.” Þá fræða sögurnar oss einnig um andlegt atgjörvi norrænna manna. Snjalt var svar Snorra goða, þá er verið var að ræða um kristnitökuna. Kom fregn um það á þingið, að eldflóð stefndi á bæ eins goðans. Kváðu heiðnir menn það litla furðu, að goðin væru reið slíkum ræðum, sem þar hefðu haldnar verið á þinginu. Spurði Snorri þá, hverju goðin liefðu reið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.