Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 121

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 121
ÞJ.ÓÐRÆKNISSAMTÖK ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI 119 leyti vestan við landeign Hudsons- flóa félagsins, Colony stræti, og suður undir Assiniboine-á. Yar hún grösug og gróðursæl, en eigi að sama skapi hæg yfirferðar haust og vor, eða ef illa viðraði. Hú]i varð eins konar þrautalend- ing, örþrotastaður þeirra, er fárra áttu kosta kjör. En það var rúnit á “Sléttunni” og víðsýnt til beggja handa. Til er ágæt lýsing af “Sléttunni” frá þeim árum í sögunni “Vonir” eftir skáldið Einar H. Kvaran. Sveitamaður kemur að heiman. Hann er búinn að gjöra sér glæsilegar vonir um framtíðina. Unnusta hans var far- in árinu áður, á undan honum til Winnipeg, þar átti hann von á að hitta hana. En hann er naumast kominn ofan úr innflytjendalest- inni, þegar draumar hans eru orðnir að reyk og vonirnar lijaðn- aðar eins og bóla. Hann varð sem högdofa í bili, en er hann rankaði við sér “lagði hann af stað út í þennan ókunnuga bæ, án þess hann hefði hugmynd um hvað hann var að fara. Og nú þutu hugsanirnar upp í huga hans. — Endurminn- ingin þyrlaðist upp í huga hans um sæg af ljúfum vonum, sem nú höfðu allar dáið — eins og líka allar vonir deyja — og af dýrðleg- um loftköstulum, sem dagurinn í dag hafði farið með, eins og lífið fer með alla loftkastala — hafði blásið um koll og fevkt út í hvl- dýpi tilveruleysisins-----------og honum fanst hann sjálfur verða svo lítill.” 1 þessum hugleiðing- um gengur liann vestur úr bæ. — “Hann fann, að það var farið að verða mýkra undir fæti, en það liafði verið. Ilann var farinn að ganga á grasi í stað trjáborðanna. Án þess að vita af því, hafði hann gengið vestur úr bænum og nokk- uð langt vestur á sléttuna. Hann staðnæmdist og litaðist um. Alt í kring um hann var sléttan, græn hjá honum, fagurgul þegar frá dró, endalaus til norðurs og vest- urs. Langt suður frá skógarbelti úti í sjóndeildarhringnum. Fyrir ofan skógarbeltið skýja bólstrar líkastir óteljandi fjallahnjúkum, sem allir voru hvítleitir í norð- vestri, dökkir að austan,-------- norðurloftið alt heiðríkt, nema hvað feykilöng skýtunga teygði sig austur eftir, eins og hún ætlaði að sleikja grámóðuna uppi yfir bænum. En undir sólunni á vestur- loftinu stóðu grisjuleg, rauð ský með blágrænum rákum og blettum á milli. Engin rödd á sléttunni, ekkert hljóð^ nema hvað friðandi klukkna-hljómur barst að evrum lians innan rir bænum, því að klukknahljómur berst lengra, en nokkur annar borgar hávaði.------ Friður slétttunnar fékk vald yfir honum. Ástríðurnar levstust sundur og’ runnu saman eins og skýjabólstrarnir á suðurloftinu. — — Og svo flevgði hann sér niður á sléttuna og grét.----Það var ekki karlmannlegt, en hann þurfti ekki að skannnast sín. Það hevrði það enginn nema sléttan, — sléttan, sléttan, sem héðan af átti að verða eina unnustan hans og sem er flest- um unnustum betri; —---------Því hún snýr aldrei við manni bakinu --------og deyr aldrei burt frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.