Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 111

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 111
SJÖUNDA ÁRSÞING 109 laun í íslenzkri glímu, á glímumótum þeim, er ÞjóðræknisfélagiS gengst fyrir. Var hún samþykt i einu hljóöi. Þá var samþykt tillaga frá P. S. Páls- syni, studd af Birni Péturssyni, aS vísa þessu máli til þingnefndar í íþróttamálinu. Þá kom fram álit félagsheimilisnefnd- arinnar. Tala'öi Árni Eggertsson fyrir álitinu og var því og ræöu hans fagnaö meö lófaklappi. Tillaga kom frá P. S. Pálssyni, studd af Sig. Árnasyni, aö samþykkja nefndar- álitiö óbreytt. Breytingartillaga kom frá J. J. Bildfell, studd af Birni Péturssyni, aö ræöa álitiö liö fyrir. liö. Var þaö samþykt, með meiri hluta atkvæða. En nefndarálitið var á þessa leiö: 1. Það hefir lengi legið á tilfinningu félagslyndra manna, bæöi hér í borg og annarsstaðar, að enginn sá staöur sé til, sem skoðast geti sem almennur lestrarsal- ur, samkomu og skemtistaður íslenzks fé- lagslífs. í samræmi viö það vill nú nefnd- in leggja til, aö Þjóöræknisfélagiö taki sér fyrir hendur að koma upp, eins fljótt og auðið er, samkonnuhúsi, er fullnægt geti þessum þörfum. 2. Nefndin leggur til, aö kosin sé þriggja manna nefnd, er framkvæmdir hafi í þessu rnáli á næstkomandi ári. 3. iSamkvæmt bendingu forseta leggur nefndin það til, aö sá afgangur af varn- arsjóði Ingólfs Ingólfssonar, sem nú er í vörzlum félagsstjórnar, sé lagöur til þessa fyrirtækis, sem byrjunarsjóöur til þessar- ar húsbyggingar. Tillaga kom frá Birni Péturssyni, studd afi Á. B. Olson, að samþykkja fyrsta lið óbreyttan. — Var hún samþykt í einu hljóði, eftir nokkrar umræöur. Viö 2. lið kom fram breytingartillaga frá J. J. Bildfell, studd af A. Skagfeld, aö við liðinn sé bætt þessum orðum: “og aö henni sé leyft að leigja húsnæði til bráða- birgða, ef henni þykir nauösynlegt.” Var sú breytingartillaga samþykt með nreiri- hluta atkvæöa, eftir nokkrar umræður. Var allur liðurinn meö þessum viöauka síðan borinn upp til samþyktar, og sam- þyktur í einu hljóði. Um. 3. liö kom tillaga frá P. S. Páls- son, studd af Árna Eggertssyni, aö sam- þykkja hann óbreyttan. Eftir langar og mjög ósamþykkar umræður, kom fram breytingartillaga við liðinn, frá séra Guö- mundi Árnasyni, studd af Thorsteini J. Gíslasyni, að væntanlegri stjórnarnefnd félagsins sé falið aö grenslast eftir þvi, hvort féagið hafi lagaleg umráð yfir af- ganginum af samskotafénu til varnarsjóðs Ingólfs Ingólfssonar. Við þessa breytingartillögu kom fram breytingartiaga frá Árna Eggertssyni, studd af Bjarna Magnússyni, að við 3. lið nefndarálitsins sé bætt þessum orðum: “Með þeim fyrirvara, að tilkynning sé birt í íslenzku blöðunum til gefenda, að þessi ráðstöfun hafi verið gerð við af- gang sjóðsins, og ef nokkur af gefend- um hafi á móti því, að félagið ráðstafi peningunum á þennan hátt, þá tilkynni þeir það ritara félagsins fyrir 1. júní 1926.” Eftir langar og all-heitar umræður var þessi breytingartillaga við breytingartilögu Iborin upp og samþykt með 41 atkvæði gegn 10. Þeir sem atkvæði greiddu á móti tilögunni óskuðu þess, að nöfn þeirra væri bókuð, en þeir voru þessir: Ásmundur P. Jóhannsson, Grettir Leó Jó- hannsson, Jón J. Bildfell, Einar Páll Jóns- son, ívar Hjartarson, séra Guðmundur Árnason, séra Friðrik A. Friðriksson, J. S. Gillies, Sigurbjörn Sigurjónsson, Björn Pétursson. Síðan var liðurinn borinn undir at- kvæði, með þessari breytingu, og sam- þyktur með öllum þorra akvæða. Þá bar forseti alt nefndarálitið, með á- orðnum breytingum. undir atkvæði, og var það saniþykt með öllum þorra atkvæða. Með því að þá var orðið áliið dags, var samþykt tillaga um að fresta fundi til klukkan 10 fyrir hádegi á föstudaginn 26. febrúar 1926. Sama kvöld var haldin samkoma. Is- lendingamót, í Goodtemplarahúsinu, fyrir tilstilli deildarinnar “Frón”. Formaður déildarinnar, Hjálmar Gíslason bóksali, bauð gesti velkomna, og flutti siðan stutt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.