Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 86
 84 TIMARIT ÞJÓÐRÆICNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ÞaS er mjög leiÖinlegt fyrir alla þá, sem vel vilja vesturförum, aö heyra af staÖfestuleysi þeirra í Ameríku, þessar fáu íslenzku völur tvístrast víðsvegar um hina stóru heimsálfu, og vita ei hvar þeir eiga höföi sínu aÖ aS halla, jþessu fylgir eSlilega hin. mesta viðvar- •andi öhbyrigS, eins og ljóslega sást á Jóhannesi Arngrímssyni, sem eftir 3 ára vinnu, var svo efnalaus, að hann jDurfti styrk frá hinum fátséku löndum, er héðan fóru næstl. sumar; eg held eflaust betra fyrir íslendinga, að þeir væru spaklátari á öllum. stöðvum er þeir komast niöur í fyrstu, og hvar þeir sjá aö almenningur kemst í efni og vel- líSan, að vísu hljóta menn að komast á- fram á endanum í auðlegðar og fram- fara landi, ef viSburSi, þrek og stað- festu ekki skortir. Eg óska að endingu innilega að þess- ar fáu línur og ómerku, finni þig heil- brigðan, ánægðan og glaðan, og að mér, eöa okkur hérna au'Snist að sjá frá þér línu viö tæ'kifæri; og að ykkur öllum vesturförum liði sem bezt, er einlæg ósk þins elsk. vinar! Á. SigurSarsonar. Höfnum 1. júní 1877. Mikilsvirti góði vinur minn! Þitt ágæta og mér yfriö kærkomna bréf af 30. desember næstl. í aprílm. meðtekiS, þakka eg þér af ást og alúð. Því miður hefi eg nú ekki heldur en vant er, tíma eSa ihentugleika á því, aS skrifa þér svo rækilega, sem þú átt skiliS, og eg annars vildi; en til bóta er það, aS faðir minn er búinn að rita þér um pólitikina íslenzku, og fl. sem eg líka nota mér og geng fram hjá. Eg ætla þá fyrst aS skýra þér stutt- lega frá tíSarfarinu hér á Skaga um næstl. tvö ár, og byrja þannig á vorinu 1875, var þá snemmgróiS mjög, svo geldpeningur var 'búinn að taka mikilli framför fyrir núðjan maí, en þá brá til úrfella f'snjóa) og kulda, þó var bærilegt á milli til fardaga, svo gróður var þá sjaldgæflega mikill orSinn; en þá datt á þaS mesta áfelli, er eg man eftir aS vortíma, fyrst meS stórviðris bleytuhríð, síSan fannkomu frosthríð, og svo gaddi marga daga, skóf þá til 'heiSarinnar, sem um hávetur, var þá óttalegt yfir að líta. VarpiS hér — sem þá var orSið í miklum blóma — nær því eyðilagSist. Eé var búiS aÖ rýja, hið gelda, og króknaSi margt, en þó færra en líkindi voru til — því það var orSiS feitt — fleira fór í ár og læki, og sumt fenti, misti Jónatan á Þangskálá7) mest allra.: yfir 30 fjár. 1 þessu áfelli fórust 3 hákarlaskipin, og fl. urðu misfarir margar; formaSur eins skipsins var Steinn bróSir SigurS- ar á Hvalnesi. Eftir þetta sá ekki aS jörS tæki viS sér í fullar 5 vikur, held- ur fölnaSi hún upp — því stöðugt voru frostkuldar — og varð sem á haustdag. Grasleysi varð og tilfinnanlegt, og öll hey ónýt, eins og þú getur nærri hérna á honum Skaga, en nýting var þó allgóð eins og líka 'haustiS alt — aS undantek- inni einni vondri hríS —■ og veturinn fram yfir jól. VarS haustvertíð hér aflasæl og góð. Eftir desember brá til úrkornu og umhleypinga, og æ þyngdi meir og meir aS, með megnum harSind- um, og íshrakningi, þar til eftir páskir að tólfunum kastaði meS hörkur og 7) Jónaitamsison ,frá Víkum á iSkaga; fa’tSir ISveiinis, sem 'búiið heflfr til sk'amms tímla á Hraun'i.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.