Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 73
NORÐMANNAÞINGIÐ í CAMROSE 71 um ónorskum erindrekum væri lielgaður síðari liluti mánudagsins 5. jiil. Hátíðin hófst á laugardag- inn. En sunnudagurinn 4. júlí, var eSlilega helgaSur kirkjulegu starfi. ViS aSal athöfn dagsins prédikaSi formaSur norsku kirkj- unnar í Vesturheimi. Fjölmentu NorSmenn þá mjög til tíSasöngva. Mæltu ýmsir, aS áheyrendur hefSu veriS 10, 12 eSa jafnvel 15 þúsund- ir manna. — Samkomurnar voru haldnar undir ,beru lofti og mS- varp hagnýtt sem hjálpanneSal ræSumanna og söngvara. Til Camrose náSi eg aSfaranótt þess 5. júlí, í fylgd meS nokkrum fulltrúum 'Og hátíSargestum. Ein- hver NorSmaSur, meS norskum ein- kennisborSa, benti mér í áttina til gistihúsa bæjarins, meS einhverju fyrirheiti um frekara athygli, er gestahöfSingi risi. En í gistihús- unum var ekkert rúm. — Um dag- málaskeið fundum viS ferðamenn þar þó nokkurs konar jötu. 1 þeirri leit lenti eg í félag meS öðrum hús- viltum manni, Hon. Sam. J. Latta, mentamálaráðherra Saskatchewan fylkis. Hann var fulltrúi þess fylkis á þjóShátíSinni. SvipaS þeim, er lendir saman í skipreika, bundum viS meS okkur bræðralag og liéldum hópinn — eins og Mark Twain myndi nefna þaS — meðan við dvöldum í Camrose. Dagurinn reyndist afar heitur, einn meS þeim heitai’i, er eg minn- ist að hafa lifað í Canada. — Gestanefndin hafði ýmsu öðru að sinna en þeim, sem verið hafði í fjallgöngum á íslandi. og kom- ist þó til bygða. Einhvern vegimi bar fundum okkar aldrei saman. — Ekki geng eg þess dul- inn, hve örðugt er aS annast ýms aukaatriði stórþings. En svo skal segja sögu sem hún gengur. ViS félagar ýttumst því á árum, okkar eigin árum, sem bezt við gátum. En um þá hliS þingsetu okkar verður þó ekki fjölyrt frekar. Camrose er snotur bær. Mörg heimili sá eg þar ríkuleg hið vtra. Kirkjur sá eg þar margar og á- sjálegar. NorSmenn eiga ])ar lút- erskan mentaskóla. Ivennaraskóla mikinn og vandað sjúkrahús sá eg einnig. UmhverfiS kvaS einkum bygt af NorSmönnum. NorSmenn og Norska rílctu. LeiSbeiningar voru ritaðar á Norsku. BókmáliS var mér kunnugt aS fornu fari. í því efni gat eg leiðbeint félaga mínum. ÞingstaSurinn var í grend viS skólana og sjúkrahúsiS. Án efa réði því þó hending ein. For- stöðunefndin hafði fengiS aS láni hei’mannatjöld þau, er stjórnin í Albertá átti ráð á. Skildist mér, aS fylkisstjórnin í Alberta hefði veitt ríflegan styrk til hátíðarhaldsins. Tel eg þaS stjórn þeirri vegsauka. Er hér um það getið öðrum til eft- irdæmis. Enda er stjórnarfor- maðurinn í Alberta, Hon. J. E. Brownlee, einna veglegastur þeirra leiðtoga, er eg liefi séð og heyrt í Canada. Auk þess er hann maður háttprúSur og látlaus meS afbrigS- um. Hann var einn þeirra, er er- indi flutti 5. júlí. Mæltist honum vel, en þó fanst mér erindi Mr. Latta veigameira. Til ræðanna og söngsins var alment talaS, vandað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.