Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 94
92 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA méinsta kosti er ekki getiS um nein mistök. II. Þegar eg var barn, trúÖi eg líkt og fleiri, aS guS gæfi mér gott veSur, ef eg :bæSi nógu vel. Ef eg átti aS fá aS fara lystitúr næsta .sunnuclag, baS eg um logn og sól- skin. Eg fékk bvorutveggja og skemti mér vel. YiS seinni tæki- færi baS eg um sama. Stundum varS eg bænheyrSur, stundum ekki. MeS aldrinum fór eg aS trassa slíkar bænir, en fékk þó oft gott veSur, engu aS síSur. Trúin dofnaSi smámsaman á kraftabæn- ir og kraftaverk. Og verSur mér nú oft aS brosa aS barnaskapnum. Því miSur — því “ógn er gott aS vera barn.” En þaS er ekki eg einn og mínir líkar, sem orSinn er dauftrúaSur á ýmislegt bænakvabb til guSs, sem áSur var algengt. Jafnvel prest- arnir eru þaS líka. Eg þekki nú ekki neinn prest íslenzkan, sem í alvöru mundi ætlast til þess, aS guS gæfi lionum og söfnuSi hans snögglega lieyþurk næstu daga, ef hann bæSi þess einn sunnudag á stólnum í slæmri óþurkatíS. En þó munu ekki vera ýkjamörg ár síSan aS prestar höfSu trú á þessu og reyndu þaS í viSlögum. Eg geri ráS fyrir, aS mörgum hafi lánast ef til vill eins vel og mér. En einum presti veit eg aS þaS lánaSist ekki, heldur þvert á móti. Sagan er svona: ÞaS höfSu gengiÖ einlægir ó- þurkar og alt hey lá flatt, gulnaSi og sumt myglaSi. ÞaS var komiS langt fram eftir hundadögum. Og enn var regn og norSankuldi og snjóaSi í fjöll og færSust krapa- liríSir niSur í bygSir. Þá tók prestur þessi sig til, og baS langa bæn á stólnum um breytingu til batnaSar og baS'heitt. SöfnuSin- um þótti vænt um og varÖ vongóS- ur. En næstu da'ga á eftir versn- aÖi veSriÖ um allan helming og hélzt marga daga. Þá kvaS einn bændanna: Enn er hríSar - andsk....., illur var þaÖ ibagixm; ei mun himnahilmirinn heyrt hafa hann M . . . . a mn daginn. Þetta var fyrir svo sem 20 árum síSan, en þaS fylgdi sögunni, aS upp frá því hefSi prestur aldrei komiS sér aS því aS stynja upp bæn af stólnum um heyþurk og hlý- incli. Og sem sagt held eg aS þaS sé nú úr móS gengiS í kirkjum þessa lands. Eins lield eg þaS sé ekki tízka neinstaSar lengur, aS prestar séu meS fyrirbænum aÖ reyna aS koma sjúklingum til heilsu. ÞaS er eins og þaS þyld óþarfi eSa gagnslítiÖ, aS véra nokkuS aS blanda sér inn á verk- sviÖ okkar læknanna. En þó væri stundum engin vanþörf á því og gaman aS þaS væri prófaS. Tímamir breytast og mennirnir meS. Meir og meir útbreiSist trú- in á þaS, aS náttúrulögin fari sinna ferSa án þess aS vér mannvesling- ar fáum viS þaS ráSiS meS nokkr- um bænagjörSum. Nýr tíSarandi er aS komast inn meS vantrú á sér- staka náS og bænheyrslu. Þrátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.