Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 94
92
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
méinsta kosti er ekki getiS um
nein mistök.
II.
Þegar eg var barn, trúÖi eg líkt
og fleiri, aS guS gæfi mér gott
veSur, ef eg :bæSi nógu vel. Ef eg
átti aS fá aS fara lystitúr næsta
.sunnuclag, baS eg um logn og sól-
skin. Eg fékk bvorutveggja og
skemti mér vel. YiS seinni tæki-
færi baS eg um sama. Stundum
varS eg bænheyrSur, stundum
ekki. MeS aldrinum fór eg aS
trassa slíkar bænir, en fékk þó oft
gott veSur, engu aS síSur. Trúin
dofnaSi smámsaman á kraftabæn-
ir og kraftaverk. Og verSur mér
nú oft aS brosa aS barnaskapnum.
Því miSur — því “ógn er gott aS
vera barn.”
En þaS er ekki eg einn og mínir
líkar, sem orSinn er dauftrúaSur
á ýmislegt bænakvabb til guSs, sem
áSur var algengt. Jafnvel prest-
arnir eru þaS líka. Eg þekki nú
ekki neinn prest íslenzkan, sem í
alvöru mundi ætlast til þess, aS
guS gæfi lionum og söfnuSi hans
snögglega lieyþurk næstu daga, ef
hann bæSi þess einn sunnudag á
stólnum í slæmri óþurkatíS. En
þó munu ekki vera ýkjamörg ár
síSan aS prestar höfSu trú á þessu
og reyndu þaS í viSlögum. Eg
geri ráS fyrir, aS mörgum hafi
lánast ef til vill eins vel og mér.
En einum presti veit eg aS þaS
lánaSist ekki, heldur þvert á móti.
Sagan er svona:
ÞaS höfSu gengiÖ einlægir ó-
þurkar og alt hey lá flatt, gulnaSi
og sumt myglaSi. ÞaS var komiS
langt fram eftir hundadögum. Og
enn var regn og norSankuldi og
snjóaSi í fjöll og færSust krapa-
liríSir niSur í bygSir. Þá tók
prestur þessi sig til, og baS langa
bæn á stólnum um breytingu til
batnaSar og baS'heitt. SöfnuSin-
um þótti vænt um og varÖ vongóS-
ur. En næstu da'ga á eftir versn-
aÖi veSriÖ um allan helming og
hélzt marga daga. Þá kvaS einn
bændanna:
Enn er hríSar - andsk.....,
illur var þaÖ ibagixm;
ei mun himnahilmirinn
heyrt hafa hann M . . . . a
mn daginn.
Þetta var fyrir svo sem 20 árum
síSan, en þaS fylgdi sögunni, aS
upp frá því hefSi prestur aldrei
komiS sér aS því aS stynja upp bæn
af stólnum um heyþurk og hlý-
incli. Og sem sagt held eg aS þaS
sé nú úr móS gengiS í kirkjum
þessa lands. Eins lield eg þaS sé
ekki tízka neinstaSar lengur, aS
prestar séu meS fyrirbænum aÖ
reyna aS koma sjúklingum til
heilsu. ÞaS er eins og þaS þyld
óþarfi eSa gagnslítiÖ, aS véra
nokkuS aS blanda sér inn á verk-
sviÖ okkar læknanna. En þó væri
stundum engin vanþörf á því og
gaman aS þaS væri prófaS.
Tímamir breytast og mennirnir
meS. Meir og meir útbreiSist trú-
in á þaS, aS náttúrulögin fari sinna
ferSa án þess aS vér mannvesling-
ar fáum viS þaS ráSiS meS nokkr-
um bænagjörSum. Nýr tíSarandi
er aS komast inn meS vantrú á sér-
staka náS og bænheyrslu. Þrátt