Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 105
SJÖUNDA ÁRSÞING 103 truflar; og ef til vill sökum einhverra annara galla hjá mér og öðrum, er þó unnum af öllu hjarta löndum vorum, ætt- jaröarfræðunum og þeim helgu tengdum, er knýta oss þeim. Eg veit vel, að mörg afsökun kemur til greina í þessu efni. Eg veit, að tíðarand- inn er oss andvígur. Eg verð við það að kannast, að uppeldi og æfikjör vor ís- lendinga, hafa kent oss að vega flest á matarvogina. Eg finn til þess, að heima- þjóðin hefir ekki rétt oss hjálparhönd í þjóðernisvernd vorri. — Eina undantekn- ingin er koma Kjartans prófasts Helga- sonar hingað vestur. I raun réttri hafa Vestur-íslendingar verið olnbogabörn allra manna þau 50 ár, er vér höfum dval- ið hér vestra. Orð og skrif örfárra úrvals- manna, íslenzkra og enskra, og sparibún- ar blaðagreinir, breyta ekki þessum sann- leik. Og ill áhrif hefir þessi vitund haft á margan — og þá einnig á þjóðrækni manna. En umfram alt ber þó að varast þá hættuna í eðli og lífi sjálfra vor, er nefna mætti: Hjaðningavíg andans. Vér, er eigum að fórna fyrir málefnin, er vér trúum á, leiðum einatt í þess stað her manna, og málefnin sjálf, út í feigðar- baráttu, — stundum svipað Hjaðninga- vígum fornaldarinnar, til að verðveita stundarhag eða ímyndaða tign sjálfra vor. Þegar heimsveldin, er bárust á bana- spjótum, keppast nú hvert við annað að jafna misfellur ófriðaráranna, semja fullan frið og ganga i bandalag, getum vér íslendingar ómögulega unnið saman um vor eigin Þjóðræknismál, er snúa að því helgasta og bezta í lífi sjáfra vor, lífi nánustu ástmenna vorra og öllu lífi vorr- ar eigin þjóðar. Hér þarf þvi bráðra og viturlegra að- gerða. Eg er ekki trúlaus bölsýnismaður. Eg ætla mér heldur ekki að skiljast við þjóð- ræknismál íslendinga, hvað sem að steðj- ar. Eg veit líka að læknar, er sjúka stunda, flytja þeim ekki dauðadóm, þótt lífshætta sé í námunda. Vonarþráðinn, þó veikur sé, ætti að spinna og tvinna í lengstu lög. Og það skal hér gert. En eg hefi enga trú á því, að menn dragi sjálfa sig á táiar. Menn geta boðað: “friður, friður”, þar sem enginn friður er til. Drýgindalegt orðabrask um, að Þjóðræknisfélagið sé nú sjö ára og ódrepandi, getur dvalið fyrir oss að koma auga á félagshætturnar, sem yfir vofa. Áreiðanlega þurfum vér að færast i auk- ana, og starfa sem félag annað og meira en að undanförnu, — ráðast í eitthvað þjóðlegt og gagnlegt, sem vekur athygli allra góðra íslendinga. — Heill vor og framtið er blátt áfram í húfi, ef hér lendir við orðin ein. Eftir all ítarlega umhugsun, leyfi eg mér að benda háttvirtu þingi á eftirfylgi- andi starfsmál, eða ákveðnar tillögur í dagskrármálinu, sem flest eru utan hinnar auglýstu dagskrár, er áreiðanlega myndu vekja nýtt líf og nýjan áhuga meðal ís- lendinga austan hafs og vestan: 1. Islenzk glíma—æfing hennar á sem flestum stöðvum íslendinga. 2. Söngstarf, að dæmi Brynjólfs Þor- lákssonar. 3. Að íslendingamót og þjóðræknissam- komur verði sem viðast undir umsjón deilda, þar sem þær eru starfandi. 4. Aukin útbreiðsla og auglýsing á bók- um og riti félagsins. 5. Að lögð sé áherzla á æfifélaga — æfigjald nú $15.00. 6. Afnám tolls á bókum frá ísandi. 7. Endurskoðun og endurprentun laga félagsins. 8. Að tryggja með lagabót rétt fulltrúa, er mæta á þingum frá deildum utan þing- staðar. 9. Að skuldlausir félagslimir fái Tíma- ritið ókeypis eða fyrir hálfvirði. 10. Að leggja nú þegar grundvöll að veglegu félagsheimili í Winnipeg-borg, sem miðstöð fyrir islenzkt félagslíf, — gesti, iþróttir, lestrarsal, bókasafn og bók sölu íslenzkra bóka og blaða. Tel eg af- gangi þeim, af Ingólfssjóði, sem nú er í vörzlum félagsstjórnar, til einskis betur varið en að byrja með honum sjóð fyrir slíka stofnun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.