Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 32

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 32
30 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA — gegn einni fyrir því, að leggja beri af staS. Frá því aS athyglin clrógst aS þessari einkennilegu sögu í 4. Mósebók nú í haust, hefir hugur- inn sífelt öSruhvoru hvarflaS aS staSháttum og ástæSum vor ís- lendinga hér í álfu. Ekkert skal um þaS sagt, hvort þeir hafi liaft öSru vísi. eSa ákveSnari hugmynd- ir eSa drauma mn farsælt fram- tíSarríki á jörSu, heldur en aSrir menn. Er naumast ástæSa til þess aS gera ráS fyrir því. Og vissu- lega hafa þeir gert eins lítiS til þess aS skapa þaS, eins og aSrir þeir, sem minst hafa gert. En livaS er þaS, sem hefir veriS mest áberandi, frá þeim tíma, er Islend- ingar fluttust hingaS, sem bæri þess vott, aS þeir vildu eitthvað■— eitthvaS, sem þeir ekki vildu fara á mis viS, og fyndu aS myndi gera líf þeirra ómerkara, ef þeir færu á mis viS ? Naumast mun lengi þurfa aS leita aS svarinu. Frá fyrstu tíS og fram á þennan dag, höfum vér aldrei þreyzt á því aS fullvissa hvert annaS um þaS, aS þaS, sem Islendingum væri fyrir mestu, væri í einu orSi: samhéldni. Þeir hafa haldiS fiti blöSum, stofn- aS félög, reist og lialdiS viS kirkj- um í þessu augnamiSi nú í milli fjörutíu og fimtíu ár. Þeim hefir orSiS nokkuS ágengt, en ekki nánd- amærri því nógu mikiS. En ]>aS virSist svo á þessum síSustu ár- um, sem mönnum sé fariS aS vaxa máliS í augum. Þeir eru farnir aS sjá risa á veginum, og einhver máttleysis værS aS færast yfir hugina, líkast því, sem þeir segSu, aS þeir væru vitaskuld ekki þessa megnugir. Þeir eru aS verSa engisprettur í sjálfs sín augum, og’ þá stendur áreiSanlega ekki lengi á því, aS þeir verSi þaS í annara augum. Eg hygg ekki, aS margir verSi til þess aS mótmæla því, aS þetta, sem eg- hefi bent á, aS Islendingar liafi séS aS mestu máli skifti fyrir þá, liafi einnig veriS augijósust sönnun þess, aS þeir voru menn, sem yfir nokkurri menningu iiafi búiS. Því mun heldur ekki verSa verulega mótmælt, aS lítiS væri. ekki áunniS, ef oss tækist aS tryggja svo félagsmál vor, aS börnum vorum og þeirri kynslóS, sem tekur viS, væri verulegur stuSningur aS. En sá er munur á sögunni, sem minst hefir veriS á liér aS framan, og vorri eigin sögu, aS þar korn.st þjóSin inn í landiS þótt ]>aS dveldist, en öll íslenzk hugsjónamál eru dauS hér um ald- ur og æfi, ef þeim verSur ekki komiS í nokkurt horf á næstu árum- Iivers vegiaa eiga fslendingar aS halda saman? Eg held aS segja megi, aS svörin viS þeirri spurn- ingu hafi hingaS til veriS aSallega meS tvennu móti, hjá þeim mönn- um, sem annars hafa haft löng-un til nokkurrar samvinnu eSa sam- bands. Annars vegar eru þeir, sem litiS hafa á máliS frá því sjónarmiSi, er nú skal reynt aS lýsa. Islendingar komu hingaS til landsins meS siSi og hætti og hugsunarliátt, í einu orSi menn- ingu, sem var annars eSlis, heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.