Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Qupperneq 32
30
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
— gegn einni fyrir því, að leggja
beri af staS.
Frá því aS athyglin clrógst aS
þessari einkennilegu sögu í 4.
Mósebók nú í haust, hefir hugur-
inn sífelt öSruhvoru hvarflaS aS
staSháttum og ástæSum vor ís-
lendinga hér í álfu. Ekkert skal
um þaS sagt, hvort þeir hafi liaft
öSru vísi. eSa ákveSnari hugmynd-
ir eSa drauma mn farsælt fram-
tíSarríki á jörSu, heldur en aSrir
menn. Er naumast ástæSa til þess
aS gera ráS fyrir því. Og vissu-
lega hafa þeir gert eins lítiS til
þess aS skapa þaS, eins og aSrir
þeir, sem minst hafa gert. En
livaS er þaS, sem hefir veriS mest
áberandi, frá þeim tíma, er Islend-
ingar fluttust hingaS, sem bæri
þess vott, aS þeir vildu eitthvað■—
eitthvaS, sem þeir ekki vildu fara
á mis viS, og fyndu aS myndi gera
líf þeirra ómerkara, ef þeir færu
á mis viS ? Naumast mun lengi
þurfa aS leita aS svarinu. Frá
fyrstu tíS og fram á þennan dag,
höfum vér aldrei þreyzt á því aS
fullvissa hvert annaS um þaS, aS
þaS, sem Islendingum væri fyrir
mestu, væri í einu orSi: samhéldni.
Þeir hafa haldiS fiti blöSum, stofn-
aS félög, reist og lialdiS viS kirkj-
um í þessu augnamiSi nú í milli
fjörutíu og fimtíu ár. Þeim hefir
orSiS nokkuS ágengt, en ekki nánd-
amærri því nógu mikiS. En ]>aS
virSist svo á þessum síSustu ár-
um, sem mönnum sé fariS aS vaxa
máliS í augum. Þeir eru farnir
aS sjá risa á veginum, og einhver
máttleysis værS aS færast yfir
hugina, líkast því, sem þeir
segSu, aS þeir væru vitaskuld ekki
þessa megnugir. Þeir eru aS
verSa engisprettur í sjálfs sín
augum, og’ þá stendur áreiSanlega
ekki lengi á því, aS þeir verSi
þaS í annara augum.
Eg hygg ekki, aS margir verSi
til þess aS mótmæla því, aS þetta,
sem eg- hefi bent á, aS Islendingar
liafi séS aS mestu máli skifti fyrir
þá, liafi einnig veriS augijósust
sönnun þess, aS þeir voru menn,
sem yfir nokkurri menningu iiafi
búiS. Því mun heldur ekki verSa
verulega mótmælt, aS lítiS væri.
ekki áunniS, ef oss tækist aS
tryggja svo félagsmál vor, aS
börnum vorum og þeirri kynslóS,
sem tekur viS, væri verulegur
stuSningur aS. En sá er munur á
sögunni, sem minst hefir veriS á
liér aS framan, og vorri eigin sögu,
aS þar korn.st þjóSin inn í landiS
þótt ]>aS dveldist, en öll íslenzk
hugsjónamál eru dauS hér um ald-
ur og æfi, ef þeim verSur ekki
komiS í nokkurt horf á næstu
árum-
Iivers vegiaa eiga fslendingar aS
halda saman? Eg held aS segja
megi, aS svörin viS þeirri spurn-
ingu hafi hingaS til veriS aSallega
meS tvennu móti, hjá þeim mönn-
um, sem annars hafa haft löng-un
til nokkurrar samvinnu eSa sam-
bands. Annars vegar eru þeir,
sem litiS hafa á máliS frá því
sjónarmiSi, er nú skal reynt aS
lýsa.
Islendingar komu hingaS til
landsins meS siSi og hætti og
hugsunarliátt, í einu orSi menn-
ingu, sem var annars eSlis, heldur