Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 81
Hagur Norðanlands við upphaf Vestur- flutninganna. Bréfin, sem hér fara á eftir, vora sencl nrér og gefin af Jóni Hill- man, bónda við Mountain, í Norð- ur Dakota. Þau eru rituð föður hans, Jóni Bögnvaldssyni (sterka) er lengi hjó á Hóli á Skaga, og fyrsta bréfið auðsjáanlega svar við fyrsta bréfi Jóns til Islands, eftir að hann lenti í Ameríku (shr. Tímar. VII. ár, bls. 101). Bréfin eru frá afa mínum og langafa, Árna Sigurðssyni og Sig- urði Árnasyni í Höfnum á Skaga (í Húnavatssýslu). Bjuggu þeir þar um miðbik 19. aldar. Með þeim feðgum og Jóni á Hóli var góð vin- átta; var Sigurður hér um bil tíu árum eldri en Jón, fæddur 1797. Ekki hlýðir hér, að rita langt mál um æfi þessara feðga, þótt nierkileg væri, enda eru ekki gögn til þess hér vestra; skal aðeins drepið á liið helzta. Sigurður mun engrar mentunar hafa notið á uppvaxtarárum sín- um, fram yfir hinn skorna skamt, er þá féll í alþýðu hlut. En snemma bar á gáfum og fróðleiks- fýsn hjá lionum. Nam hann sjálf- ur, svo að hann varð umfram aðra Vindhælinga að fróðleik, og lærði að rita afbragðs fagra hönd. Sér- staklega lagði hann sig eftir lög- vísi, og varð nafnkendur mála- fylgjumaður, sérstaklega fyrir “forlofara” málið, er hann varði og vann gegn öðrum langafa mín- um, Birni Blöndal sýsluanni í Hvammi, og eftirmanni hans. Hann var af öllum talinn vitmað- ur og glöggskygn á úrræði; ef til vill jiokkur undirhyggjumaður, en tryg'gur vinur, ef hann tók því. Ö1 þótti honum gott. Hreppstjóri Vindhælinga var hann í mörg ár. Hann mun hafa byrjað búskap í Höfnum um 1837-8, með lítinn bú- stofn, og jók ekki mikið, því áhug- inn var meiri á lands- og sveita- málum og bókum, heldur eu búskap. Kona hans var Sigurlaug Jónas- dóttir frá Grili, af hinni alkunnu Skeggstaðaætt. — Hann dó 1879, 82 ára að aldri, og hafði þá verið blindur í 13—14 ár. Bréfið, sem liér fer á eftir, las hann fyrir Sigurði sonarsyhi sín- um eldra, þá 14 ára gömlum. Sjálf- ur var hann þá 79 ára að aldri. Arni afi minn tók við bnskap af föður .sínurn um 1857. og giftist þá frænku sinni Margréti Guðmunds- dóttur, frá Bólstaðarhlíð og Skvttu- dal. Hann var áhugamaður mik- ill um lands- og héraðsmál, og gerðist brátt sveitarhöfðingi, með því líka, að hann var hinn mesti búhöklur. Jók hann búskapinn svo til lands og sjávar, að með fá- dæmum var. Mun hann hafa ver- ið einhver allra umsvifamesti og aðfangadrýgsti bóndi sinnar sam- tíðar, enda skildi hann svo við, að Hafnir munu liafa verið ein kosta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.