Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 24

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 24
22 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Og varÖ liún ei ylur, þá annað var kalt og- örfun, er tókstu að þreytast? Hvort varð ekki bragur þér bless- unar nyt í búi, er lítil var eigan? Og brýndi’ ekki óður þinn unað og strit. og eggjaði ljáinn þinn deigan ! ” Svo kvað St. G. St. um Sigurbjöm látinn, í upphafi ágætra erfiljóða. Og ætti Sigurbirni >að vera draum- ljúft og sælu-vært undir þeirri flosábreiðu. Þó langar mig til að minnast á Sigurbjöm lítilsháttar, og einkanlega að rifja upp fáein- ar stundir, er eg var nálægt lion- um í bernsku minni. Þó að það verði ekki sagt um þenna þing- eyska Jslending, að hann liggi ó- bættur lijá garði þjóðar vorrar, þar sem St. G. hefir gert um leiði hans með “mærðartimbri máli iaufguðu”, er seint ofgert við slíka menn, þó að pistilskom fylgi ljóðinu — á seinni skipunum. Þar blánar fyrst upp af Sigur- birni í .sólarátt endurminninga minna, er eg var fimrn ára og heyrði þess getið, að hann kvað yfir briiargerð á Laxá, nærri Grenjaðarstað. Þar sem áin fell- ur úr Laxárdal út í Aðaldalinn, var ótemjan söðluð þjóðhátíðar- árið. Júlíus læknir, bróðir Mór- itzar Halldórssonar, og séra Bene- tíikt Kistjánsson að Múla, geng- ust fyrir því verki og öfluðu sam- skota. Jónas, kallaður grjótgai’ð- ur — steinsmiður — gerði stöpla midir sporða brúnna, sem eru tvær. — Kaflar úr kvæðinu flugu út um sveitirnar á öldum fagnað- arins, sem mannvirkið vakti; eink- um þessar ljóðlínur: “Grjóti, járni, trjávið treysta, tignarfögur brú er reist ...” Sig'urbjöm var alinn í sveitinni minni, sonur Jólianns Ásgríms- sonar, hagorðs manns. Eg ætla að skjóta liér inn í frásögn um Jó- hann, til gamans. Jóhann bjó á Hólmavaði, og er þar laxveiði nokkur. En á þeim árum þótti Jóhannes á Laxamýri banna laxinum framgöngu í ána, með veiðivélum. Nú bar svo við, að Jóhann veiddi afar-vænan lax á drætti. Þá kvað hann: “Margt er fast, það meinum vér, í mammons þræla klónum — en engi dregur, þó ætli sér, annars fisk úr sjónum.” Seinni liluti vísunnar er gamall og veit eg eigú höfund lians. En margir spreittu sig á að prjóna framan við, og þýkir Jóhann hafa gert það allra manna bezt. Fátt er til eftir Jóhann. En svo sagði mér faðir minn, að hann hefði ver- ið mjög vel viti borinn maður. — Þá hverf eg aftur til Sigur- björns. Sjálfsngt þótti í minni sveit, að liafa hann á öllum mannamótum til skemtana, einkum í brúðkaups- veizlum. Hann orti jafnan við þau tækifæri, og er það eigi of- mælt, að hann fleyttist öruggt á hendingunni. Hann bar fram kvæði sín og vísur afar skilmerki- lega og var þá jafnan góðglaður af víni.— Eg var fyrst á mannamóti sam- vistum við hann í brúðkaupsveizlu Jónasar og Guðrúnar, tengdafor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.