Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 87
HAGUR NORÐANLANDS VID UPPHAF VESTURFLUTNINGANNA 85 hríðar — á sumardaginn fyrsta var frostiS á Hólanesi 18. eða 19. gr. á R.8) og rak þá inn hafþök af ísi, í honum fórst alveg >hiS mikla Akureyrar skip “Emma”. Sama tíðarfar mátti heita að héldist til 5 maí, gerði þá hláku mikla og tók fljótt og vel upp hinn mikla snjó. Margir voru áður komnir í 'heyþrot, og nokkrir mistu til muna úr hor, einkum Refsveitingar nær þvi flestir. Hér á Skaga voru foetri pen- ingshöld en víða annarsstaðar. Strax að liíSinni nefndri hláku brá til kulda 'og úrfella, sem ágerðist með snjókom- um, svo á annan hvítasunnudag hafði hér alsnjóað sjö sinnum ofan í sjó, og eftir þaS nokkrum sinnum, voru og lambahöld víða bág og æðarvörp skemdust meir og minna allstaðar; hérna viðlíka í hinum mörgu hretum, sem í hinu eina áfelli undangengið vor, nefnil. einum fimta minni dúntekja þessi bæði ár, en beztu ár áöur. Hin sama úrkomutíð varaði til þess 16 v. af sumri; tún urðu að meðallagi aS gras- vexti en minna hér og sumstabar vegna kals, en tööur brunnu og skemdust mjög víða, því menn uröu viða æði djarftækir á þær; enda rigndi svo mik- ið eftir hirSingu þeirra, aS eg man ei eftir, að jafn mikið vatn hafi veriS komiS hér á jörS, um sláttartíma, menn gátu alls ekki náS grasi á engi, og illa var það og sprottiS; en nú skifti urn tíð, til 'hinna mestu hita og þurka, svo úthagi varð í bezta lagi sprottinn á endanum, og heyskapur aS því skapi, með því hin góSa tíS hélzt á haust fram, og árið út; man eg ei eftir stiltari eða betri tíð á ’haustvertíS, enda varS fiskiafli mikill hér á Skaga, og viSar. Strax úr nýári srkifti um til harS- viðra og hríSa, en þó voru oft blotar, og snjólétt lengi, ei að síður gáfust mikil hey hjá inér og fleirum, aS öSru leyti var næstkomandi vetur hinn mis- lægasti, því sumstaSar voru viSvarandi hagleysur, en aftur annarsstaðar altaf gott til jarðar. seinni partinn, og á vor fram, hefur hafíshroði verið á víkum, og útifyrir fult af ísi. Um páskaleyti og eftir þaS gengu stöSugt hríðar og stormar, lestust þá kaupför, og sum fórust t. d. eitt af SauSárkrók — þar er nú Popp orðinn fasta kaupmaður — og annað af Bíldudal- Um sumarmál- in blotaSi lítiS eitt en eftir það voru stilt veSur, meS brunafrostum til 10. næstk. mán. þá íhlýnaði fáa daga, svo vottaði fyrir gróSri, en síSan hefur eigi lint norSan bruna-stormum; jörð öll skrælnuS upp, gróðurlaust, fjörulaust — þvtí ekki kemur brim — og alt á- stand og útlit á peningshöldum hið bág- asta; frostéljagangur er stundum sem á haustdag og föllin hvít af snjó. Pen- ingur var síSast í bezta standi, en nú eru ær og jafnvel gemlingar orSið grúthorað, og ei er nú annað sýnna hér á Skaga, en skera undan ánum, svo þær heldur tóri. Eg hefi haft verstu pen- ingshöld í vor, af dýrbítir, ofanídettu m. fl. — Á Þangskála hefur og mjög farið ofan í m. m. — í ÁsbúSum nær því öll lörnb dauð. í Víkum 35, og 16 mylkjur, o. s. frv. VíSast hér er orSiS töðulaust, svo kýrnar þorna upp. Nú er sama bruna veður, og megnasta stór- hriðar útlit, og ekki linnir þessu held- ur fyrr en úrfelli gjörir. — Eg hefi vitjað einu sinni urn eyjarnar, og var vonum framar komiS af fugli, en alt verSa kaldegg í þessari tíS, því svo er kuldinn megn aS suma daga klöknar ekki hót. Nóg er þá komið urn tíðar- farið. Varla má heita, að viSarreka hafi vart orSiS næstl. tvö ár, og ei 'hafa held- ur hvalreka höpp aSborið hér i grend, nema hvað eg næstl. vor drap milli 20 8)—'S% iei5a — 10%° F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.