Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Blaðsíða 118
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011118
„mín köllUn er að hJálpa og reyna að láta gott af mér leiða“
Steinunn Hrafnsdóttir. (2008). Frjáls félagasamtök og sjálfboðaliðastörf á Íslandi. Í
Ómar H. Kristmundsson og Steinunn Hrafnsdóttir (ritstjórar), Stjórnun og rekstur
félagasamtaka (bls. 21-41). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Taylor, S. J. og Bogdan, R. (1998). Introduction to qualitative research methods: A guidebook
and resource (3. útgáfa). New York: John Wiley.
Taylor, T. P. og Pancer, S. M. (2007). Community service experiences and commitment
to volunteering. Journal of Applied Social Psychology, 37(2), 320–345.
United States Department of Labor. (2010). Volunteering in the United States. Sótt
20. mars 2011 af http://www.bls.gov/news.release/volun.toc.htm.
Vygotsky, L. S. (ritstjórar og þýðendur M. Cole, V. John-Steiner, S. Scribner og E.
Souberman). (1978). Mind in society: The development of higher psychological processes .
Cambridge: Harvard University Press. (Upprunaleg útgáfa 1930).
Werner, H. (1948). The comparative psychology of mental development. Chicago: Follet.
Wolfgang Edelstein. (2008). Hvað geta skólar gert til að efla lýðræði? Hæfni og færni í
draumalandi. Í Dóra S. Bjarnason, Guðmundur Hálfdanarson, Helgi Skúli Kjartans-
son, Jón Torfi Jónasson og Ólöf Garðarsdóttir (ritstjórar), Menntaspor: Rit til heiðurs
Lofti Guttormssyni sjötugum 5 . apríl 2008 (bls. 65–78). Reykjavík: Sögufélag.
Yates, M. og Youniss, J. (1999). Roots of civic identity: International perspectives on com-
munity service and activism in youth. Cambridge: Cambridge University Press.
Youniss, J. og Yates, M. (1997). Community service and social responsibility in youth. Chicago:
University of Chigago Press.
Greinin barst tímaritinu 28 . maí 2011 og var samþykkt til birtingar 9 . september 2011
um höfunda
Ragný Þóra Guðjohnsen (rthg3@hi.is) lögfræðingur er doktorsnemi í uppeldis-
og menntunarfræði við Háskóla Íslands. Hún lauk embættisprófi í lögfræði frá
Háskóla Íslands árið 1992 og M.A.-prófi í uppeldis- og menntunarfræði frá sama skóla
árið 2009. Rannsóknir hennar beinast einkum að borgaralegri þátttöku ungmenna
með áherslu á sjálfboðaliðastörf og samkennd ungmenna.
Sigrún Aðalbjarnardóttir (sa@hi.is) er prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Hún lauk doktorsprófi frá Harvard háskóla árið 1988. Helstu rannsóknasvið hennar
eru borgaravitund ungs fólks; félagsþroski og samskiptahæfni barna og ungmenna;
áhættuhegðun og seigla ungs fólks; uppeldisaðferðir foreldra; menntunarsýn kennara
og skólastjórnenda; og skólaþróun. Hún var á árum áður grunnskólakennari og vann
að námsefnis- og námskrárgerð í samfélagsfræði hjá skólarannsóknadeild mennta-
málaráðuneytisins (sjá www.uni.hi.is/sa).