Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Blaðsíða 27
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011 27
gUðbJörg pálsdóttir og ólöf bJörg steinþórsdóttir
athugasEmdir
1. PISA-rannsóknin (The Programme for International Student Assessment) er fjöl-
þjóðleg rannsókn á frammistöðu 15 ára unglinga í skóla og viðhorfum þeirra til
sjálfra sín og skólans. Rannsóknin var fyrst gerð árið 2000 og hefur verið endurtekin
á þriggja ára fresti síðan. Efnahags- og framfarastofnun Evrópu (OECD) stendur að
rannsókninni og er markmiðið að bæta menntastefnu og námsárangur.
2. „Jokkmokk“-áhrifin lýsa því þegar hópur flytur af landsbyggðinni í stórborgina til
að freista gæfunnar. Í þessu tilfelli er það hópur stúlkna sem leggja metnað sinn í
námið því þær ætla sér að flytjast burt til stórborgarinnar og koma sér áfram þar.
hEimildir
Artelt, C., Baumert, J., Julius-McElvany, N. og Peschar, J. (2003). Learners for life: Student
approaches to learning. Results from PISA 2000. París: OECD.
Aubel, J. (1994). Guidelines for studies using the group interview technique. Genf: Inter-
national Labor Organization.
Álfgeir Logi Kristjánsson, Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Hrefna Pálsdóttir, Inga Dóra
Sigfúsdóttir og Jón Sigfússon. (2008). Ungt fólk 2007: Framhaldsskólanemar: Menntun,
menning, tómstundir, íþróttaiðkun og framtíðarsýn ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi:
Samanburður rannsókna frá 2000, 2004 og 2007. Reykjavík: Rannsóknir og greining.
Berglind Rós Magnúsdóttir. (2003). Orðræður um kyngervi, völd og virðingu í unglinga-
bekk. MA-ritgerð: Háskóli Íslands.
Bishop, A. J. og Forgasz, H. J. (2007). Issues in access and equity in mathematics educa-
tion. Í F. K. Lester (ritstjóri), Second handbook of research on mathematics teaching and
learning: A project of the National Council of Teachers of Mathematics (bls. 1145–1168).
Charlotte: Information Age Publishing.
Bjerrum Nielsen, H. (2004). Noisy girls: New subjectivities and old gender discourses.
Young: Nordic Journal of Youth Research, 12(1), 9–30.
Björkqvist, O. (1993). Social konstruktivism som grund för matematikundervisning.
Nordisk matematikkdidaktikk, 1(1), 8–17.
Boaler, J. (2008). What´s math got to do with it? Helping children learn to love their least
favorite subject – and why it’s important for America. London: Viking Adult.
Brandell, G., Nyström, P. Staberg, E.-M. og Sundqvist, C. (2003). Kön och matematik:
GeMaprojektet, grundskolerapport. Lund: Lund Institute of Technology.
Braun, V. og Clarke, V. (2006). Using thematic analysis in pscyhology. Qualitative
Research in Psychology, 3(2), 77–101.
Diversity in Mathematics Education Center for Learning and Teaching (DIME). (2007).
Culture, race, power, and mathematics education. Í F. K. Lester (ritstjóri), Second
handbook of research on mathematics teaching and learning: A project of the National Council
of Teachers of Mathematics (bls. 405–434). Charlotte: Information Age Publishing.
Guðbjörg Pálsdóttir. (2004). Viðhorf til stærðfræðináms: Rannsókn á viðhorfum unglings-
stúlkna til stærðfræði, stærðfræðináms og sjálfra sín sem stærðfræðinemenda. M.Ed.-rit-
gerð: Kennaraháskóli Íslands.