Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Side 81

Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Side 81
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011 81 Jóhanna einarsdóttir Það var töluverður munur milli leikskólanna á því hvers börnin minntust sem leiðin- legs. Í öðrum leikskólanum nefndu börnin aðallega erfiðleika í samskiptum milli barnanna sem óskemmtilegt, eins og þegar einhver var að skemma fyrir öðrum, stríða eða leggja í einelti eða þegar þau höfðu engan til að leika við. Anna sagði: „Ég er leið þegar enginn vill leika við mig.“ Margrét sagði að þau hefðu verið leið þegar þau voru skilin út undan. Birta nefndi að henni hefði ekki fundist gaman „þegar það var árás. Einu sinni var ég úti í garði og ég var ótrúlega hrædd og ég grátti alveg“. Það kom einnig greinilega fram í myndum barnanna hvað þeim líkaði ekki í leik- skólanum. Af 37 myndum af leiðinlegum hlutum voru 11 myndir um ágreining milli barna eða samskiptaerfiðleika. Mynd 3. Þegar Alli var að berja mig Mynd 4. Þetta er úti. Stundum voru strákarnir að berja stelpurnar Nokkrar telpur í öðrum leikskólanum ræddu mikið um einn strákinn sem þær sögðu að hefði alltaf verið að ráðast á þær og stríða þeim, sérstaklega þegar þær voru að leika sér úti. Þær töldu ástandið lítið hafa batnað í fyrsta bekk því nú væri hann byrjaður að kyssa þær. Í dæminu hér að neðan rifjuðu þrjár stúlkur upp atvik sem þær höfðu lent í. R.: En voruð þið einhvern tímann mjög leiðar? Sigrún: Ég hélt nefnilega. Elísabet [grípur fram í]: Já, þegar var verið að meiða okkur. Þá vorum við leiðar. [Hinar kinka kolli til samþykkis] Brynja: Þegar Kristján var að meiða okkur. Hrönn: Eða Magnús. Elísabet: Já, eða Magnús. Þeir voru mestu stríðnispúkarnir. Hrönn: Ég man þegar Kristján ætlaði að binda Sísí með, held ég, grasi að grindverkinu. Hann gerði það. Sigrún [grípur fram í]: Hann gerði það og Sísí gat losað sig með léttu. Því þetta var bara svona slitið gras. Hann hélt að enginn gæti komist í gegnum það.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.