Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Blaðsíða 138
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011138
dregið úr hegðUnarerfiðleikUm
Draga má þann lærdóm af rannsókninni að markviss kennsla í beitingu einstak-
lingsmiðaðra stuðningsáætlana sem eru byggðar á virknimati geti verið áhrifarík
leið til að draga úr langvarandi hegðunarerfiðleikum nemenda í íslenskum skólum.
Mikilvægt er að þróa úrræði af þessu tagi sem standa öllum nemendum til boða sem
eiga við slíka erfiðleika að etja til að bæta hegðun, námsástundun og jafnvel fram-
tíðarhorfur þessara nemenda.
athugasEmd
Höfundur þakkar háskólanemunum sem tóku þátt í námskeiðinu, nemendunum sem
þeir unnu með á vettvangi, foreldrum nemendanna og starfsfólki skólanna sem tók
þátt í rannsókninni fyrir þeirra framlag.
hEimildir
Alberto, P. A. og Troutman, A. C. (2003). Applied behavior analysis for teachers (6. útgáfa).
Upper Saddle River: Merrill Prentice Hall.
Anna Björnsdóttir og Margrét Sigmarsdóttir. (2009). PMTO-aðferðin: Áhrif forvarna
og meðferðar við hegðunarerfiðleikum leik- og grunnskólabarna í Hafnarfirði.
Uppeldi og menntun, 18(2), 9–28.
Anna-Lind Pétursdóttir og Guðrún Björg Ragnarsdóttir. (2011, apríl). „Núna er ég alveg
búinn að fatta hvernig ég á að vera“: Áhrif einstaklingsmiðaðra stuðningsáætlana á hegðun
og námsástundun nemenda með alvarlegan hegðunarvanda. Erindi flutt á Sálfræðiþingi
Sálfræðingafélags Íslands, Reykjavík.
Benazzi, L., Horner, R. H. og Good, R. H. (2006). Effects of behavior support team com-
position on the technical adequacy and contextual fit of behavior support plans.
The Journal of Special Education, 40(3), 160–170.
Blair, K.-S. C., Fox, L. og Lentini, R. (2010). Use of positive behavior support to address
the challenging behavior of young children within a community early childhood
program. Topics in Early Childhood Special Education, 30(2), 68–79.
Blair, K.-S. C., Umbreit, J., Dunlap, G. og Jung, G. (2007). Promoting inclusion and
peer participation through assessment-based intervention. Topics in Early Childhood
Special Education, 27(3), 134–147.
Bradley, R., Doolittle, J. og Bartolotta, R. (2008). Building on the data and adding to the
discussion: The experiences and outcomes of students with emotional disturbance.
Journal of Behavioral Education, 17(1), 4–23.
Brúarskóli. (2011). Hlutverk og markmið. Sótt 28. apríl. 2011 af http://bruarskoli.is.
Chandler, L. K., Dahlquist, C. M., Repp, A. C. og Feltz, C. (1999). The effects of team-
based functional assessment on the behavior of students in classroom settings.
Exceptional Children, 66(1), 101–122.
Cohen, J. (1988). Statistical power analysis for the behavioral sciences (2. útgáfa). New
York: Academic Press.