Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Blaðsíða 141
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011 141
anna- l ind pétUrsdótt i r
Swanson, H. L., og Sachse-Lee, C. (2000). A meta-analysis of single-subject-design
intervention research for students with LD. Journal of Learning Disabilities, 33(2),
114−136.
Sørlie, M.-A. og Ogden, T. (2007). Immediate impacts of PALS: A school-wide multi-
level programme targeting behaviour problems in elementary school. Scandinavian
Journal of Educational Research, 51(5), 471–492.
Taylor-Greene, S. J. og Kartub, D. T. (2000). Durable implementation of school-wide
behavior support: The High Five Program. Journal of Positive Behavioral Interven-
tions, 2(4), 233–235.
Van Voorhis, C. R. W. og Morgan, B. L. (2007). Understanding power and rules of
thumb for determining sample sizes. Tutorials in Quantitative Methods for Psychology,
3(2), 43–50.
Walker, H. M., Horner, R. H., Sugai, G., Bullis, M., Sprague, J. R., Bricker, D. o.fl. (1996).
Integrated approaches to preventing antisocial behavior patterns among school-
age children and youth. Journal of Emotional and Behavioral Disorders, 4(4), 194–209.
Zuilma Gabriela Sigurðardóttir og Anna-Lind Pétursdóttir. (2000). Árangursríkar leiðir
til að breyta hegðun skólabarna. Í Friðrik H. Jónsson og Ingjaldur Hannibalsson
(ritstjórar), Rannsóknir í Félagsvísindum III: Erindi flutt á ráðstefnu í október 1999 (bls.
315–334). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
Greinin barst tímaritinu 1 . maí 2011 og var samþykkt til birtingar 4 . október 2011
um höfund
Anna-Lind Pétursdóttir (annalind@hi.is) er dósent við Menntavísindasvið Háskóla
Íslands. Hún lauk BA-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1996, embættisprófi í
sálfræði frá sama skóla árið 2001 og doktorsprófi í sérkennslufræðum frá Minnesota-
háskóla árið 2006. Rannsóknir hennar hafa beinst að úrræðum vegna frávika í þroska,
námi eða hegðun barna og þjálfun starfsfólks skóla í beitingu þeirra úrræða.