Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 19

Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 19
Neytendasamtökin 30 ára í sárin, hýðisflagnaðar, skemmdar, senni- lega sýktar og sumar jafnvel komnar í graut. . . Ljóst er, að hér er ekki um neina tilviljun að ræða, heldur virðist sem verið sé að koma gallaðri vöru undir röngum forsendum í sem mest verð í skjóli einkasöluaðstöðu. . Hér var talað tæpitungulaust, en allir vissu, að hér var farið með rétt mál og við töldum, að neytendum væri á þessu sviði sýnd hin mesta lítilsvirðing og óbilgirni, sem kerfið sjálft stuðlaði að. á markaði í umbúðum merktum „2. flokkur“. Þá var ekki síður fylgst með kartöflu- málinu svokallaða, enda snerist það um daglega fæðu hvers manns. I bréfi okkar til Sjó- og verslunardóms, sem dagsett er 24. sept. 1962, er fyrst rakið ítarlega, hvaða afskipti Neytendasamtökin hafi haft af málum, sem vörðuðu viðskipta- hætti Grænmetisverslunarinnar, en síðan sagði: „Þrátt fyrir það sem þannig er á undan gengið hefur það nú gerst, að Grænmet- isverslunin hefur á sjálfum uppskerutím- anum sent á markaðinn undir merkinu 1. flokkur kartöflur, sem eru víðs fjarri því að falla undir þann flokk. . . Kannað var innihald kartöflupoka, sem sama dag höfðu komið frá Grænmetisversluninni, merktir 1. flokkur. Voru kartöflurnar mjög illa útlítandi, óhreinar, rakar magr- ar og linar, stungnar og skornar og svartar Nokkrir gestanna í boði borgarstjórans í Haag að loknum fundi fulltrúa neytendasamtaka margra landa. Sveinn Asgeirsson er lengst til vinstri. Mönnum leikur ef til forvitni á að vita eitthvað meira um það, um hvað málið snerist. Ég er búinn að fletta upp Neyt- endablaði frá 1959, þar sem birt eru helstu gögn þar að lútandi. Þetta er langt mál og lítið svigrúm til frásagnar hér, en smákafli úr ákæruskjali dómsmálaráðu- neytisins segir talsvert: „Dómsmálaráðuneytið gerir kunnugt: Að höfða beri opinbert mál á hendur eftirtöldum stjórnarmeðlimum Osta- og smjörsölunnar s.f. (og síðan eru taldir upp sex þjóðkunnir menn) . . .fyrir að auðkenna smjör, sem greint fyrirtæki sér um pökkun, geymslu og dreifingu á og talið er fyrsta flokks, með orðinu „gæða- smjör“, þótt engar reglur séu til um mat á smjöri, svo og fyrir að pakka öllu slíku smjöri inn í sams konar umbúðir án þess að getið sé um framleiðanda smjörsins, sem greindu fyrirtæki berst frá ýmsum mjólkurbúum eða smjörsamlögum, þann- ig að ekki verður séð af umbúðum smjörs þessa, hver framleiðandinn raunverulega er, en auk orðsins „gæðasmjör“ stendur á umbúðum smjörsins nafn fyrirtækisins Osta- og smjörsalan s.f. . . í dómi undirréttar í máli ákæruvaldsins gegn stjórnarmeðlimum Osta- og smjör- sölunnar sagði m.a.: „Niðurstöður rann- sókna sýna, að veruleg brögð hafa verið að því, að smjör, er selt hefur verið sem „gæðasmjör", hefur ekki uppfyllt þær kröfur, sem gera verður til vöru verðuga þess heitis. Brostið hefur á, að eiginleikar vörunnar hafi verið þeir, sem nafngift hennar undirstrikar sérstaklega. . .“ Þess má geta, að eftir að Neytendasamtökin höfðu látið til skarar skríða, lækkaði verðið á smjörinu um þriðjung og birtist - Á þínum tíma sem formaður byrja Neytcndasamtökin að veita verslunum, sem á cinhvern hátt stóðu sig öðrum framar, sérstaka viðurkenningu. - Já, við vildum svo sannarlega sýna, að við kynnum að meta það sem vel væri gert. Verðmerkingum var mjög ábóta- vant á þessum tíma, en sumar verslanir þóttu okkur sýna gott fordæmi í því efni og fleirum og veittum þeim nokkrum viðurkenningarskjöl til að vekja athygli á gildi þessa fyrir neytendur. Ég man fyrir víst, að fjórar verslanir að minnsta kosti fengu viðurkenningu: Hekla í Austur- stræti, Liverpool á Laugavegi 18, Kjör- búð S.Í.S. í Austurstræti og fiskbúð að Tunguvegi 19. Við hefðum gjarna viljað veita fleirum viðurkenningu, en í því efni var margs að gæta, það var vandasamt og viðkvæmt mál. Alþjóðlegt samstarf - Neytendasamtökin eru ein hin elstu sinnar tegundar í heiminum og voru eitt af stofnfélögum Alþjóðasamtaka neyt- enda. Geturðu sagt nánar frá tildrögum þessa? - Eins og ég sagði í upphafi, fór ég ekki að huga að málefnum neytenda sérstak- A fundi Efnahagssamvinnustofnunarinnar í París um samstarf neytendasamtaka innan aðildar- ríkjanna. Sveinn Ásgeirsson var þar fyrir Itönd hinna íslensku. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.