Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 34

Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 34
Þið þekkið þessa sögu Þú kannast við sögu þeirra, það gera allir. Þau eru að byggja. Og núna er jafnvel orðið stutt í það að þau flytji inn. En þetta hefur ekki gengið andskotalaust. Satt best að segja hefur þetta verið ein samfelld raunarsaga. Allt byrjaði þetta eftir að búið var að fá hina langþráðu lóð. Áður en unnt var að gera nokkuð varð að fá mann til að teikna herlegheitin. Leitað var til arkitekts sem þau höfðu heyrt talað um. Hann lofaði teikningum fljótt og örugg- lega. Og sagðist ekki myndi taka mikið verð i'yrir. Svo leið og beið. Þrátt fyrir margar símhringingar og ferðir á arki- tektarstofuna bólaði ekkert á teikningum. Maðurinn fór í frí, skraþp til útlanda og var veikur að sögn aðstoðarfólks. Eftir margar vikur fengust loksins teikningarnar. En með þeim fylgdi reikningur, mun hærri en þau höfðu átt von á. Það var hins vegar farið að hausta og fyrstu frost farin að nálgast. Því var ekki um annað að ræða en að taka teikning- arnar svo unnt væri að byrja. Og það var byrjað. Grafa fengin til að taka grunninn. Verkið tók lengri tíma og var dýrara en gert var ráð fyrir. Þetta varð saga hússins í heild. Hvert handtak sem vinna þurfti tók lengri tíma og varð dýrara en gert var ráð fyrir í upphafi. Þau fóru að komast í þrot með peninga. En þetta var þó ekkert hjá því hvað það var sem þau fengu fyrir alla þessa peninga. Það var nefnilega það sem heitir á vondu máli svikin vara. Pípulögnin lak, rafmagnið leiddi út, gluggarnir voru óþéttir og svo framvegis, og svo framvegis. Þrátt fyrir að hver starfstéttin á fætur annarri sem kom til vinnu við húsið hikaði ekki við að leggja fram himinháa reikninga virtust þeir 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.