Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 53

Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 53
áfall. Sandkornin halda síðan áfram að spilla yfirborði kart- öflunnar á meðan á geymslu stendur og afleiðingin verður m.a. stór skert geymsluþol. En ég held að bæta mætti ástandið ef t.d. kartöflufram- leiðendur í Djúpárhreppi (Þykkvabæ), sem framleiða 50-60% eða jafnvel meira af þessari neysluvöru sem á markaði er á höfuðborgar- svæðinu, kæmu sér upp pökkunarstöð heima í sinni byggð. Kartöflurnar yrðu síðan fluttar á markað í neyt- endaumbúðum, beint frá pökkunarstað út til dreifingar- aðila. Þannig væri hægt að forðast heil mikið hnjask sem varan ella yrði fyrir. Ég sé einnig ástæðu til þess að minna á að það ástand sem nú ríkir í dreifingu kartaflna er algjör- lega ófullnægjandi miðað við þá viðkvæmu vöru sem um er að ræða. En ef við förum aðeins yfir þessa hringferð sem kartöfl- urnar þurfa að fara og byrjum á upptökuvélinni. Hún er oft keyrð of hranalega við upp- tökustörfin og yfirferðin því alltof mikil. Hingað til hafa kartöflurnar að upptöku lok- inni verið settar í poka, en miklu betra er að geyma þær í kössum. Þær geymast þannig mun betur og verða fyrir miklu minna hnjaski. Þegar varan er síðan send á markað eru kart- öflurnar settar í flokkunarvél- ar og á nýjan leik í poka. Síðan er þeim ekið á markað og fer aðaldreifingin fram hjá Græn- metisverslun landbúnaðarins og þar er aðstaða til pökkunar ekki nægilega góð þar. Síðan er vörunni ekið í verslanir og það verður að segjast eins og er að það gengur misjafnlega að fá kaup- menn til þess að gera sér grein fyrir því í raun að hér er um kælivöru að ræða. Kartöflur þurfa jafnlágan hita og raka og því ástæða til með tilliti til þess hve lítið geymsluþol er orðið á þessari vöru, að brýna fyrir neytendum að kaupa lítið inn hverju sinni og geyma þær á köldum stað (40°). Skápurinn við vaskinn sem oft er notaður er sérstaklega slæmur, bæði heitur og rakur. Hvað inn- kaupamagninu áhrærir er útlit Reglugerð um Grænmetisverslun land- búnaðarins og mat og flokkun kartaflna og annarra garðávaxta. 2. gr. stólum sem fjölbreyttast úrval gera þá óhæfa til neyslu, Grænmetisverslun landbún- innlendra garðávaxta. Sama óskaddaðir að mestu og án aðarins skal skipuleggja mót- máli gegnir um erlenda garð- óeðlilegs bragðs og lyktar eða töku og heildsöludreifingu ávexti þegar innflutningur efnamengunar. kartaflna og annarra garð- þeirra fer fram. Grænmetisverslun landbún- ávaxta. Grænmetisverslunin aðarins kaupir innlendar kart- annast innflutning og heild- 3. gr. öflur og garðávexti af fram- söludreifingu garðávaxta í um- Garðávextir þeir sem Græn- leiðendum eftir því sem þörf boði landbúnaðarráðuneytis- metisverslun landbúnaðarins krefur. Skal taka tillit til vöru- ins, eftir því sem ráðuneytið býður til sölu skulu vera eðli- gæða á þann hátt að láta betri ákveður. Skal Grænmetisversl- lega þroskaðir, lausir við sjúk- vöru sitja fyrir þeirri lakari. unin leitast við að hafa á boð- dóma og aðra skaðvalda sem Já fallega hljóðar reglugerð nr. 473/1982 en illa finnst mörgum ganga hjá Græn- metisverslun landbúnaðarins að fara eftir þessum reglum. Um þetta segir Eðvald Malm- quist, yfirmatsmaður garð- ávaxta. „Þessu ber Grænmetisversl- uninni að fara eftir en hefur átt örðugt með að framfylgja. Þessvegna er full ástæða til að endurskoðað verði það skipu- lag sem byggt var upp með Grænmetisversluninni á sínum tíma, á kreppuárunum miklu og síðan á stríðstímunum. Nú er kominn tími til að meira frjálsræði ríki í sambandi við innkaup og dreifíngu kartafl- na, grænmetis og annarra garðávaxta. Það stuðlar að meiri valkostum fyrir neyt- endur og eykur á markaðs- möguleika í heild fyrir fram- leiðendur.“ fyrir um bætur, því í nýjum reglum er tekið fram, að Grænmetisverslunin skuli sjá um að eftirleiðis hafi neyt- endur kost á að kaupa minni pakkningar t.d. eitt kg.“ Skemmast kartöflurnar í verslununum? Kartöflum er dreift til versl- ana tvisvar í viku á stórum hluta höfuðborgarsvæðisins og fæstar geyma þær í kæli. Þegar kartöflurnar hafa þetta slaka geymsluþol jafnvel áður en þeim er ekið í verslanir, hvaða áhrif hefur þá þessi geymsluað- ferð í verslunum á gæðin? „Það má slá því föstu að þetta rýrir mjög vöruna, sér- geymdar í austurglugga eða staklega eins og í einstaka nálægt miðstöðvarofni. Það verslun þar sem þær eru segir sig sjálft að við svona Unnið við pökkun hjá Grœnmetisverslun landbúnaðarins. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.