Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 82

Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 82
Neytendablaðið 30 ára Fundur í Reykjavík 16. fundur Norrænu neytenda- málanefndarinnar var haldinn í Reykjavík dagana 20. og 21. júní 1967. Sóttu hann 3 nefndarmenn frá hverju landi auk sérfræðinga og áheyrnarfulltrúa. Helztu mál fundarins. Aðalmál fundarins í Reykjavík vörðuðu endurskoðun hinna veiga- mestu laga á Norðurlöndum, er rétt- arstaða neytenda í þjóðfélaginu bygg- ist á. Eins og að líkum lætur tekur langan tíma að koma á breytingum í þessum efnum, og þær verður að rökstyðja vandlega og fylgja fast eftir. Nefndin heldur mjög einarð- lega fram sjónarmiðum og hagsmun- um neytenda, enda sé það þjóðar- heildinni fyrir beztu, að mun meira tillit sé tekið til þeirra en nú er. Lög þau, sem neytendur sækja rétt sinn til vegna almennra kaupa, séu í mörg- um greinum úrelt orðin, sem reyndar sé von, svo miklar breytingar, sem orðið hafi í þjóðfélaginu á þeim ára- tugum, sem liðnir eru, frá því er lög- in voru sett. Réttur neytenda sé á margan hátt veikur bæði í orði og á borði. (1. tbl. 1968) *' < ■1 1 f y -in ;■ jtiw JjJif ti Oi II Formanni Neytendasamtakanna boðið til Israel Stjóm Alþjóðasambands Neyt- endasamtaka hefur boðið Sveini Ás- geirssyni, hagfræðingi, til Israel til að vera einn af forsetum Alþjóða- þings neytendasamtaka, sem þar verður haldið dagana 5.—8. júní n.k. Verður þingið sett í Jerúsalem 5. júní, en annars haldið í Nathanya, skammt frá Tel-Aviv. Þingið verður sótt af 150 fulltrúum frá 40 löndum. Þingfulltrúar skipta sér niður í um- ræðuhópa milli allsherjar funda, og eru forsetar þingsins formenn þeirra. Verða þeir síðan framsögumenn á lokafundinum. í þeim umræðuhópi, sem Sveinn stjórnar, verða um 80 fulltrúar, og er viðfangsefni þeirra auglýsingar. Sveinn hefur þekkzt hið rausnarlega boð og þakkað sýnd- an sóma. Slík ráðstefna sem þessi getur verið mjög gagnleg þátttaker.d- um, og þar með samtökum þeirra enda vandamálin svipaðs eðlis með neytendum allra þjóða og markmiðið hið sama hjá þeim, sem fyrir þá vinna á þessu sviði. (1. tbl. 1966) — Mundu [>etta alla tið, clrengur minn. Hver einusta manneskja, sem j>ú hittir & lífsleiðinni, er huKsnnlegur kaupandi í fram- tiðinni að einu eða öðru, sem þú ef til vill hefur til sölu. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.