Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 78

Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 78
Neytendablaðið 30 ára „HEKLU“ veitt viðurkenning Um leið og Sveinn Ásgeirs- son afhenti viðurkenningar- skjalið, sagði hann m. a.: Neytendasamtakanna íyrir verömerkingar NEYTENDASAMTÖKIN hafa veitt Véla- og raftækja- verzluninni Heklu viðurkenningu fyrir verðmerkingar. Hef- ur Hekla merkt allar vörur, sem hún hefur á boðstólum. Sveinn Ásgeirsson, formaður neytendasamtakanna, afhenti Sigfúsi Bjarnasyni, forstjóra verzlunarinnar, skrautritað viðurkenningarskjal 26. marz s.l. Viðurkenning fyrir rétta afgreiðsluhætti. „Neytendasamtökin til- kynntu í des. s.l., að þau myndu veita þeim verzlunum viðurkenningu, sem sköruðu fram úr um verðmerkingar, notkun afgreiðslunúmera og annað, sem mætti stuðla að bættum afgreiðsluháttum. — Markmið neytendasamtak- anna er að gæta hagsmuna neytenda almennt, og það á að sjálfsögðu jafnt við um vörur sem þjónustu. Við álít- um, að neytandinn eigi kröfu á að fá eins sannar upplýs- ingar og unnt er um þær vör- ur, sem á boðstólum eru, að öryggi í viðskiptum sé aukið á þann hátt og annan, og að nægar og hentugar neyzlu- vörur séu jafnan á markaði.“ Hekla fær viður- kenningu. ,,Við höfum ákveðið að veita Véla- og raftækjaverzl- uninni Heklu, Austurstræti 14, viðurkenningu fyrir verð- merkingar. Hún hefur frá upphafi merkt allar vörur, sem hún hefur haft á boð- stólum, og það auk þess mjög smekklega. Við hefðum gjarn- an viljað veita fleiri verzlun- um slíka viðurkenningu, en því miður verður það að bíða, vegna skorts á verðmerking- um í bænum. Ég vil nú fyrir hönd Neytendasamtaka Reykjavíkur afhenda Sigfúsi Bjarnasyni forstjóra þetta skrautritaða skjal, sem lista- maðurinn Sigfús Halldórsson hefur gert, og vona að það verði öðrum hvatning og megi þannig stuðla að bættum af- greiðsluháttum." (í.tbl. 1954) Nær allir kaffipakkar dagsettir fyrir tilmæli Neytendasamtakanna Svo sem kunnugt er, skipaði stjórn NSR matvælanefnd fyrir nokkru, og hefur hún þegar fengið miklu áorkað. Fyrsta verk- efni hennar var að athuga mögu- leikana á dagsetningu ýmissa vara, sem seldar eru í umhúðum, og miklu ski[)tir fyrir kaupand- ann, að séu sem nýjastar. Tók hún fyrst fyrir kafji og átti viðræð- ur við framleiðendur þess hér- Iendis. Áran2urinn var skjótur og góður. Kaffiframleiðendur tóku málaleitun nefndarinnar vel, og ákváðu nær allir að taka upp þann hátt að stimpla á kaffi- pakka, hvenær kaffið sé brennt brennt og malað, frá næstu ára- mótum. Kunna Neytendasamtök- in kaffiframleiðendum sinar beztu þakkir fyrir undirtektirnar. (2. tbl. 1953) 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.