Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 48

Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 48
Góð verðmerking eykur líkur á viðskiptum. inu, eru birt nöfn þeirra versl- ana sem verðmerkja sam- kvæmt reglum Verðlagsstofn- unar og þeirra verslana sem alls ekki verðmerkja vörur í búðargluggum sínum eða afar slælega. Þær verslanir sem Iiggja við þessar götur og eru ekki nefndar hér, sýna tilburði í að fara eftir reglunum (mis- mikla þó), en mega þó allar bæta ástandið í sýningarglugg- um sínum. Þess skal getið að eingöngu voru kannaðar versl- anir við Laugaveg neðan Rauðarárstígs. Góð verðmerking (allar vörur verðmerktar greinilega) Austurstrœti Ócúlus, Ingó barnafataversl- un, Jójó, Egill Jacobsen, Torgið, London dömudeild, Gleraugnadeildin, Hárskerinn Austurstr. 20, Karnabær dömu- og barnadeild. Aðalstrœti Sér, Dömugarðurinn. Hafnarstræti Heimilistæki, Eros, Matar- deild SS, Parísartískan, Kúní- gund, Strætið, Ziemsen. Bankastrœti Hans Petersen, Bristol, Adam-Herrahúsið, Kosta Boda, Bangsinn, Buxnaklaufin, Pop- húsið. Skólavörðustígur Bókaversl. Lárusar Blöndals, Litir og föndur, Leðurverk, Frímerkjamiðstöðin, Andrés herrafataverslun, Elegans, Versl. Peysur. Laugavegur H. Biering, Nesco, Tékk- Kristall, Mömmusál, Betri búðin, Vefnaðarvörubúðin Laugav. 26, Boltamaðurinn, Brynja, Kínverska þvottahús- ið, Versl. Guðsteins Eyjólfs- sonar, Tískuskemman, Faco fatadeild, Bókhlaðan, Krakkar, Plaza, Dömu- og herrabúðin, Silfurbúðin, Bóka- búð Æskunnar, Drangey, Bern- harð Laxdal, Hagkaup, Últíma, Skósel, Magnor krystall, Spóki, Skæði, Helgi Guðmundsson úrsmiður, Dómus, Leðurver, Skóverslun Þórðar Pétursson- ar, Hljóðfærahús Reykjavík- ur, Bókabúð Helgafells. Hamraborg Kópavogi Skóverslun Kópavogs, Tón- borg. Strandgata Hafnarfirði Mars, Kaupfélag Hafnfirð- inga. Reykjavíkurvegur Hafnarfirði Málmur, Bókbær, Bombey, Happy húsgögn, Myndahúsið. Slæm verðmerking (innan við fjórð- ungur verðmerktur) Austurstrœti ísadóra, Karnabær herra- og hljómdeild. Hafnarstrœti Bazar, Mirra Bankastrœti Bókaverslun Sigurðar Krist- jánssonar, Stella (snyrtivörur), Gráfeldur, Casio. Neytendur! Beinið viðskiptum ykkar til þeirra verslana sem sjá ástæðu til að auðvelda ykkur vöruvalið með góðum verðmerkingum 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.