Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 30

Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 30
 n bJrf: .w —s Meðferðarmerkingu á fatnaði þarf að lögfesta. 24 ár r I Neytendasamtökum fslands Árið 1959 kom ég til baka til Reykjavíkur eftir tvö ár sem kennari að Núpi í Dýrafirði og byrjaði að vinna hjá Fram- kvæmdabankanum. Ég athug- aði hvað væri að gerast á sviði neytendaverndar. Ég fann Neytendasamtökin og lagði til að Framkvæmdabankinn gerð- ist aðili að þeim, og er Fram- kvæmdastofnun, arftaki hans, enn í þeim að því að ég best veit. Frá 1947-1953 hafði ég búið í New York og verið félags- maður í Consumers Union og gat því borið saman stöðu og hugmyndir neytenda annars- vegar og seljenda og framleið- enda hins vegar í báðum lönd- unum, og var munurinn mikill. Consumers Union starfrækti rannsóknarstofu og safnaði og birti upplýsingar um verð og gæði sambærilegs varnings. Margir keyptu vörurnar eftir því hvernig þær voru metnar í blaði samtakanna „Consumer Reports“. Kvörtunarþjónust- an var í höndum Kaupmanna- samtakanna „Better Business Bureau“ og var formaður þeirra á þessum árum forstjóri eins stærsta vöruhússins Hr. Wannamaker. Aðferðin til þess að fá heiðarleg viðskipti var einföld. Símtal við Hr. Wannameker og ef honum fannst kvörtun réttmæt, lagði hann til að kaupandi hringdi í seljanda, skilaði kveðju frá sér og benti á að hann (Mr. Wannamaker) myndi veita lögfræðiaðstoð kaupanda að kostnaðarlausu. En það var ónauðsynlegt. Seljandi tók vöruna umyrðalaust til baka. Önnur aðferð var að hafa „mánaðarreikning“ hjá stærri 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.