Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 86

Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 86
A ALMENNUR NEYTANDI RETT A AÐ SJA HVAÐ HANN ER AÐ KAUPA ? HVAÐ SEGJA MERKINGAR A KARTÖFLUPOKANUM NEYT— ANDANUM U M GÆDI INNI- HALDS POKANS? AF HVERJU ALLTAF ÞESSIR BRUNU BREFPOKAR? HVERS VEGNA EKKI GATAÐIR GAGNSÆIR PLASTPOKAR? Hinir klassísku brúnu bréfpokar utan um kartöflur eru að sumu leyti hentugir. Kartöflunum "líSur ákaflega vel í þeim". Pokarnir eru ekki loftþéttir , en kartöflurnar þola mjög illa aö vera f Loftþéttum umbúðum vegna eigin útgufunar og rakamyndunar. Kartöflurnar eru \ myrkri í þes sum umbúðum. SérfræÖingur Neytendasamtakanna sér enga ástæSu til þess aS kartöflurn - ar þurfi aS vera í myrkri.þann skamma tíma, sem hver einstök kartafla dvelur í verzluninni. Brúnu bréfpokarnir hafa sem sagt einn storan okost. Neytandinn sér ekki hvernig astatt er með þa vöru, sem hann er að' kaupa. (2. tbl. 1972) NEYTENDARÁÐSTEFNAN - NEYTENDARÁÐSTEFNAN - Jafna aðstöðu neytenda-hva'; sem búið er á landinu Hópurinn sem ræddi ncytendamál í drelfbýli taldi að vandi neytenda væri einkum fólgin í hærra verðlagi vegna flutningskostnaðar frá inn- flutnings- eða framleiðslustað vöru og minna framboði á vöru. Þjónusta er ýmist dýrari úti á landi eða hún þrífst ekki. Ohægt er um ýmis konar menningarneyslu í dreifbýli og liggur í því mikill aðstöðumunur milli byggða landsins. Frumskilyrði væri að rannsaka í hverju mismunur neytenda í dreifbýli og þétt- býli væri fólgin og í framhaldi af slíkri rannsókn þyrfti opinberar aðgerðir á þeim grundvelli sem rannsókn gæfi tilefni til. Niðurstaða hópsins: Ohjákvæmilegt er að jafna aðstöðumun ncytenda í landinu eftir búsetu, ef nokkurt jafnvægi á að haldast í byggð. (1. tbl. 1977) Því miður eru kaupfélögin ekki lcngur eins lifanJi vettvangur lýð- ræðislegrar ákvörðunartöku eins og æskilegt væri. Veldur því að stjórn- endur gerast of einráðir og sam- virkjun félagsmanna hverfur í skuggann af sterku miðstjórnar- valdi. Þrátt fyrir það, má það ekki gleymast að kaupfélögin eða sam- vinnustefnan hefur unnið stórsigra á sviði félagshyggju“, sagði Iðunn Gísladóttir frá ScJfossi. Þá sagði hún ennfremur m.a.: Nú er svo komið í því kaupfélagi sem ég þckki best að ekki er lengur hlustað eftir rödd félagsmanns, neytandans, eins og áður var. Nú ráða frekar sjónarmið gróðans cn félagshvggjunnar. Kvartað er um að kauptélagið hafi aö- eins dýrar vörur, svo sem nærföt, skyrtur, o.fl. Beðið cr um mcira vöruval. Svar: Hcildsalar sem við verslum við hafa aðeins þessar vörur. Kaupfélags- stjórinn beitti sér fyrir því að verslanir hér lögðu niður heimsendingar fyrir rúmu ári. Ég reyndi strax að fá þessu breytt og ræddi við alla aðila. Tvær verslanir tóku upp heimsendingar 2 daga í viku. Kaup- félagið, félag neytenda, hefur ekki tekið upp heimsendingar. Opnunartími matvöruverslana hér er vandamál. Verslanir eru opnar frá kl. 9.00 til 17.30. Ein matvöruverslun er opin á vetuma 9-12 á laugardögum. Nokkrar sérverslanir hafa líka opið á þeim tíma. Eitt bakarí er opið á laugardögum. Það cr því erfitt fyrir fólk sem stundar vinnu að komast í verslun nema í hádeg- ismatartíma. Astæðan fyrir þessum opn- unartíma er ekki takmarkanir í reglugerð, hcldur segja verslunarcigendur að þá sé of kostnaðarsamt að borga yfirvinnu eða vaktaálag. Það getur því oft farið svo að fólk er ncytt til að aka til Reykjavíkur til þess að versla t.d. ef kaupa á fatnað, sem tekur tíma að velja. Það er vitað mál að flutningskostnaður bætist við vöruverðið þegar varan er flutt ú» í dreifbýlið og því meira, sem lengra er farið. Kaup er aftur á móti það sama á land- inu. Þegar lög um neytendavernd verða sett, sem ég vona að verði sem fyrst teldi ég heppilegt að skipa umboðsmann neyt- enda t.d. í hverjum landsfjórðungi eða víðar.“ Iðunn er umboðsmaður neytenda á Selfossi og tekur á móti kvörtunum. (1. tbl. 1977) - NEYTENDARÁÐSTEFNAN NEYTENDARÁÐSTEFNAN - 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.