Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 69

Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 69
ER MATARLYSTIN í OFgóðulagi? BARATTAN VIÐ AUKAKÍLÓIN GETUK VERIÐ HRÆÐILEGA ERFIÐ. Freistingarnar á hverju strái, sérstaklega þegar matarlystin er mikil. SPIRULINA er eitt áhriíaríkasta megrunaretni í Bandaríkjunum í dag, og dreilist nú eins og eldur í sinu um alla Evrópu. Skömmu eítir inntöku SPIRULINA hveríur öll löngun í mat, inntaka hitaeininga minnkar og líkaminn eyðir sjálíkraía óvelkomnum aukakílóum. SPIRULINA heíur óvenju mikið al nœringareínum, bœði vítamínum og steineínum. Einnig um 70% plöntueggjahvítu. en það er hœsta eggjahvítumagn sem íundist heíur í plöntu. SPIRULINA er svo nœringareínarík að nœstum vœri hœgt að nœrast á henni eingóngu. MEÐ SPIRULINA MEGRAST ÞÚ Áíá POSTSENDUM A AKUR HEILSUH ]pOr a' A ^CaH. r, 9r*0? b6tr Br<Æ GERICOMPLEX »lyrklr andlegt og likamlegt ttarftþrek GERICOMPLEX fyrir þá aem eru undir mlklu álagi GERICOMPLEX fyrlr i|iróttafólk GERICOMPLEX fyriraldraða GERICOMPLEX fyrir alla |>á sem vilja auka st.irfs|>rekið með orkugjafa náttúrunnar Megrunar- og fæöubótarefni ýmis konar eru mikið auglýst. Viö viröumst æði nærri þeim tíma aö geta nærst á töflum einum saman, ef marka má sumar fullyrðingarnar. Hvaö segja mat- vælafræðingarnir. mikil, ekki síst hjá dagblöðum og tímaritum. Þar sem seljend- ur hafa fengið meiri áhuga á að auglýsa, hafa flestir fjölmiðlar fengið allgóðar tekjur af aug- lýsingum, einnig Neytenda- blaðið. Þar sem mikið er í húfi fyrir forráðamenn blaða og tímarita að ná góðum auglýsingum, getur það verið freistandi að hagræða efni blaðsins til hagsbóta fyrir auglýsendur. í norska neytendablaðinu „Forbrukerrapporten" nr. 4,1983, birtist grein sem nefn- ist „Helse som forretning“. I þeirri grein er varað við þeim nánu tengslum, sem þannig geta myndast á milli efnis blaða og auglýsinga. Segja má að slík tengsl séu ósmekkleg, ekki síst ef heilsa manna á í hlut. í greininni segir að góð heilsa, fegurð og grannvaxinn líkami séu eftirsótt gæði, sem bæði seljendur snyrtivara og heilsuvara og alls konar heilsu- sérfræðingar s.s. manneldis- fræðingar, leikfimiskennarar, læknar, sjúkraþjálfarar o.fl. keppast við að fræða okkur neytendur um, hvernig best sé að öðlast. Seljendur heilsuvara og for- ráðamenn heilsuræktarstöðva hafa fyrir löngu gert sér grein fyrir að unnt er að græða pen- inga með loforðum um hjálp við hinum og þessum þjáning- um, enda eru alls konar vörur og þjónusta óspart auglýstar í þeim tilgangi. I greininni í Forbrukerrap- porten er sagt frá tveimur tímaritum, sem gefin eru út í Noregi, sem fjalla um heilsu- rækt. Því er haldið fram að sé lesin grein í þessum tímaritum þar sem sagt er frá tiltekinni vöru megi örugglega finna aug- lýsingu um viðkomandi vöru annars staðar í ritinu. í ritun- um eru sagðar fréttir frá hinum og þessum heilsuræktarstöðv- um. Að sjálfsögðu er þá mun auðveldara fyrir forráðamenn blaðanna að „krækja" sér í auglýsingu frá þeirri heilsu- ræktarstöð, sem í hlut á. Sá siður fer að verða æ al- gengari að blaðamenn kapp- kosti að birta æsifréttir í mál- gögnum sínum. Um sannleiks- gildi þessara frétta er ekki ætíð hirt sem skyldi. Lesendur blaða og tímarita verða því miður að sætta sig við, að ekki er unnt að trúa öllu, sem birtist á prenti. Lesendur hafa í fæst- um tilvikum tækifæri til að sannreyna, hvort það efni sem þeir lesa sé að öllu leyti rétt. Þeir verða að treysta því að það málgagn sem þeir lesa hafi upplýsingagildi. I einu tímritinu um heilsu- rækt, sem gefið er út í Noregi birtist grein, sem nefnist „Ný von - ný meðferð - fyrir mongolitabörn". Er meðferð- inni slegið fram sem stórvið- burði. Hún er fólgin í því að börnin taka inn sérstakt nær- ingarseyði, sem hefur að geyma alls konar steinefni, vítamín, snefilefni o.fl. í ákveðnum skömmtum. Segir í greininni að þá muni andlits- drættir barnanna breytast, hálsinn verða lengri og grennri og jafnvel geti greindarvísitala barnsins hækkað. I Forbrukerrapporten segir, að þeir beri mikla ábyrgð sem í blaðagreinum og á annan hátt lofi sjúklingum heilsubót. Þeir geti skapað tálvonir hjá veiku fólki og jafnvel haldið því frá að leita viðeigandi læknismeð- ferðar. Það er óviðeigandi að „tæla“ veikt fólk til að kaupa dýr vítamín eða heilsubótar- efni, sem ekki veita þeim þá hjálp, sem vonast var eftir. Slíkt keyrir úr hófi fram, þegar 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.