Heimilisritið - 01.09.1948, Qupperneq 57

Heimilisritið - 01.09.1948, Qupperneq 57
irinn, og var því fagnað með drynjandi ópi frá þeim sem höfðu staðið að leitinni. Bifreiðarnar óku af stað' aftur. Það var að undirlagi Poirots, að staðnæmst var við stíg, sem lá niður eftir lyngbrekku, að á nokkurri, og varð komist yfir ána á örmjórri göngubrú. Allir komust léttilega yfir brúna, nema Emily Brewster; hún var að missa jafnvægið þegar þeir Patrick Redfern og Poirot komu að' og hrifu hana úr þessari hættu. Undir leiðsögn Poirots völdu þau sér stað hinum meg- in við ána. Matarkörfurnar voru tæmdar, og allir settust að snæð- ingi. I þessu fagra umhverfi ríkti friður, sem gagntók alla ferða- félagana, og ótti og taugaóstyrk- ur undangenginna daga hvarf eins og dögg fyrir sólu. Morð og yfirheyrslur voru fjarlægir at- burðir, sem enginn gaf gaum að. Undir sólarlag hélt hópurinn heimleiðis. Allir voru hressir í huga og þakklátir Poirot fyrir hina ágætu hugmynd hans. Frú Gardener var hljóð. Þegar þau komu heim undir, og eyjan blasti við þeim í daufri birtu hinnar hverfandi sólar, sagði hún: „Eg er yður svo innilega þakklát, Poirot. Nú er mér rótt. Þetta var yndislegt“. II. BARRY majór tók á móti þeim, fyrir framan gistihúsið. „Hafið þið skemmt ykkur?“ Frú Gardener sagði: „Já, þér getið' reitt yður á það. Þér ættuð að fyrirverða yður fyrir letina“. Majórinn hló. „Ég er upp úr því vaxinn að sitja á mosaþúfu og stýfa brauð úr hnefa“. Ut úr gistihúsinu kom þerna, og virtist vera mikið niðri fyrir. Hún gekk til Christine Redfern og sagði óðamála: „Fyrirgefið, frú Redfern, en ég er svo hrædd um ungu stúlk- una, hana Lindu Marshall. Eg var að færa henni te, en mér var ómögulegt að vekja hana; hún lítur svo — eitthvað svo undar- lega út“. Christine leit í kring um sig, ráð'þrota. Poirot brá við og tók undir arm hennar. Hann sagði lágt: „Við skulum fara upp og gá að henni“. Það var strax auðséð, að eitt- hvað var athugavert við Lindu. Hún var grunsamlega gráföl í andliti, og það var varla hægt að sjá að hún drægi andann. Poirot tók um úlnlið hennar. LTm leið tók hann eftir umslagi, sem hafði verið reist upp við HEIMILISRITIÐ 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.