Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Blaðsíða 3

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Blaðsíða 3
Nýjar Rvöldvökur. XV. árg. Akisreyri, 1921. Síðari hluti. Starfið þroskar. Eftir Marie Sophie Schvvartz. XII. Það var síðla á sunnudagskvöldið að Karl kom til frú Ahrnell. Hún lá í móki í legu- bekknum; var það vani hennar á kvöidin. — Gerða sat að saumum. Hún brosti vingjarn- lega til Karls; hanu var eini vinurinn hennar síðan síra Z. dó. Karl hafði góðar fregnir að færa. Gerða gat fengið arðsamari atvinnu en saumana og' nú gátu þau farið að byrja dra'ttlistarnámið. Karl hafði að sönnu ætlað að koma fyr, en eigi getað það vegr.a anna. Vel var hægt að teikna við ljós, og þau tóku fil óspilíra mála. Nemandinn var gæddur góðum gáfum og nám- fús og Karl var því hinn vonbesti. Frú Ahrnell var vöknuð. Hún hafði mælt nokkur vinarorð við Karl og sofnað síðan á ný. Fá er Karl fór frá frú Ahrnell um klukkan átta, gekk haun fram hjá manni, sem stóð úti fyrir hliðinu. Karl gat eigi greint andlilsfall hans, því að liahn hafði brett upp frakkakrag- ann og ýtt hattinum niður að augum. Karl hugsaði eigi frekar um þeita, en hjelt Ieiðar sinnar' og maðurinn gekk Jnn í húsið og hitti í dyrunum konu, sem virtist bíða haus. Áð- ur en maðurinn hafði ávarpað hana, mælti hún-c »Frúnni líður ver nú undanfarið.« »Hvað segir læknirinn?* spurði maðurinn. »Hann fullyrðir, að hún muni eigi deyja bráðlega, en að máttleysi hennar niuni magn- ast. Veslings konan! Henni væri betra að deyja, svo að stúlkan gæti komist í vist. Nú mun henni verða erfitt, að sjá fyrir þeim báðum.« »Getur frúin sagt mjer, hver þessi ungi maður var, sem fór hjeðan?« • Vissulega. Hann kemur hingað oft. Fað er gamall kunning^ ungfrú Gerðu, og jeg þekki hann einnig frá fornu farni. F*að er bróðir Gústavsons skósmiðs, en hann stundar nám hjá háskólakennara, sem mótar myndir.* »Hvað er hann að gera til frú Ahrnell?« »Hann heimsækir þær, og jeg fullyrði, að ekkert misjafnt er því samfara. Fegar jeg kom inn, sátu þau og teiknuðu af mesta kappi. Gerða á vart sinn líka hvað iðni snertir, ’Hún reynir af fremsta megni að forðast örbyrgðina, en hamingjan veit, hvort henni tekst það,« »Mig varðar ekkert um það, en fýsir að eins að kbtnast að því, hvað háskólaker.narinn heitir, sein ungi maðuritln vinnur hjá. Gott væri, ef þjer gæluð sagt mjer það.« Konan fullvissaði hann um, að hún gæti það. Maðurinn fór og mælti fyrir munni sjer: »Mjer’ geðjast eigi að heimsóknum þessa unga manns. Jeg verð að reyna að hindra þær, án þess pð vart verði við, að jeg hafi hönd i bagga. Jeg verð að gera stúlkuna ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.