Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Blaðsíða 15

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Blaðsíða 15
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 93 Jeg er tuttugu og eins árs að aldri. Jeg hefi að eins lifað fyrir listina. Áður cn jeg sá yður, hefi jeg að eins elskað eina veru> en eigi með hjartanu — með ímyndunar- afiinu. Hún var opinberun þeirrar hugsjón- ar, sem jeg ætiaði að klæða í efnisbúning, hún var innblásturinn að hugmyndum þeim, sem hvíldu þroskaðar i brjósti mínu. En við hana var eigi tengd nein von um jarð- neska sælu og gleði. Hún var draumur, en eigi kona, sem jeg vildi lifa með og deyja, en Gerða: þjer eruð sú kona. Ef þjer berið í brjósii nokkra hlýju til mín, þá spyrjið sjálfa yður, hvort þjer mun- ið nokkru sinní geta elskað mig og orðið förunautur minn á lífsleiðinni — á hinni örðugu þroskabraut í listarinnar ríki. Segi hjarta yðar, að þjer getið það, þá heitið mjer eiginorði og kunngerum öllum, að við ætlum síðar að eigast, þá er fjárhagur okk- ar leyfir. Sjeuð þjer unnusta mín, hefi jeg rjett til að vernda yður og sýna yður opinberlega alia þá blíðu, ást og virðing, sem jeg vil, án þess að mannvonskan dirfist að flekka mannorð yðar með rógburði. Ef við trúlofumst eigi, verð jeg með öliu að hætta að heimsækja yður. Jeg grátbæni yður að hafna mjer eigi, ef þjer haldið, að þjer munið nokkru sinni elska mig. Hvernig sein svar yðar verður, hvort sem vegir okkar skiijast eða liggja saman, þá er jeg í lífi og dauða yðar ein- lægur Karl Gústavson.i Pið allar ungu meyjar, sem hafið heyrt eða lesið ástarjátningu þess manns, sem þið virtuð mikils og þóttl vænt um, en eiskuðuð samt eigi, þið getið skilið, hvernig Gerðu var inn- anbrjósts. Hún elskaði Richard einan þrátt fyrir alt, og þar sem ást hennar var laus við alla eigin- girni, gat hún aldrei brugðist honum. »Mjer hlotnaðist eigi sú hamingja að njóta Ricbards, en jeg skal verða þeirrar sælu að- njótandi, að elska hann til dauðans,* hugsaði Gerða. »Jeg get eigi elskað neinn annan, og þótt jeg gæti það, þá vildi jeg það eigi. Hann var fyrsta og verður einasta ást mfn, og ef við hittumst, þá ákalla jeg hann og segi: Rá er jeg var barn, baðstu inig að minnast þín; jeg hjet því og hefi ætíð elskað þig. «■ Pannig hafði Gerða hugsað undanfarið og þannig hugsaði hún einnig nú, þá er hún braut brjefið frá Karli saman og stundi þungan. Hún vissi, að hún hlaut að skilja við vin- inn sinn samúðarríka, að hann kæmi nú eigi framar til að ræða við hana, kenna henni og gleðja hana og göfga. En hún varð að hafna honum; hún gat eigi heitist þeim, sem hún elskaði eigi. Hún ritaði: »Jeg ann yður sem bróður, Karl, en get þó eigi gleymt því, að hjarta mitt er eilíf- lega öðrum heitið. Sú yfirlýsing mín er svarið við bónorði yðar. En þjer megið eigi hryggjast yfir þessu, eigi harma missir þeirrar hamingju, sem var fmyndunin tóm, eu hugsa á þessa leið: Listamaðurinn á að vera frjáis, lau9 við öll bönd, sem heimilis- lífinu eru samfara. Lt'stin er ástvina hans, listaverkin fjölskylda hans og starfið ham- ingja hans. Þjer eruð ungur, elskið mig og haldið að lííshamingja yðar sje í því fólgin, að hljóta mig. En þar skjátlast yður. Pær skyldur, sem þjer viljið nú fúslega tak- ast á herðar, mundu framvegis verða yður fjötrar og lama yður svo, að hugur yðar mundi eigi geta leitað eins hátt og nauð- synlegt er miklum og ágætum listamanni. Pjer segið, að við skulum starfa í sam- einingu. Starfið er ávinningur lffsins; starfið er mikilleikur mannsins, en ger eigi listastarfið að blóðugum bardaga við eymdina; lát eigi hina fölu fátækt með afskræmdum andlits- dráttum standa við hlið myndarinnar, sem þjer eigið að böggva í marmara, því að þá er hætt við, að þjer getið aldrei klætt í efn- isbúning hugsanir yðar og drauma. Neyðin í mynd sjúkrar eiginkonu og hungurmorða barns er skelfileg. Til henn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.