Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Blaðsíða 31

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Blaðsíða 31
NÝJAR KVÖ.LDVÖKUR. 109 frakki hans var hneptur upp í háls og hattin- um þrýst niður á ennið. »Sit kyr,« mælti maðurinn, »og gerðu eng- an hávaða, en hlýddu vel á uiig. Tíminn er dýrmætur og nafn mit nægir til þess að minna þig á skyldu þína. Jeg heiti Bernharð.* Gerða stundi þungan. Hún hafði þekt hann. iRú verður að láta mig vera hjer kyrran. Eng- inn hefir sjeð mig fara hingað og enginn má sjá mig fara hjeðan. Rú verður undir eins að koma þessu brjefi í hendur Strömbergs, en þú verður að fara sjálf og fá ekki neinum öðrum það. f*á er hann hefir lesin það hjálp- ar hann mjer til að komast hjeðan áður enn sól kemur upp á ný. »Komast burt,« mælti Gerða fyrir munni sjer, »þjer hafið þá framið nýjan glæp,« »Hjer er eigi tækifæri til að tala um glæpi mína. Nú ríður á, að þú hittir Strömberg og enginn komi auga á þig,« svaraði Bernharð. Gerða fór með Bernharð gegnum stofuna til svefnherbergis síns. Hún gat eigi mælt orð frá vörum, en benti með annari hendinni á svefn- herbergisdyrnar og tók móti brjefinu með hinni. Bernharð nam snöggvast staðar á þrepskyld- inum. Hann leit blfðlega á Oerðu. en lokaði undir eins dyrunum og mælti: »Strömberg verður undir eins að fá brjefið, svo að jeg gefi komist af stað, sem skjótast.« Gerða drap höfði, læsti dyrunum og mæiti síðan fyrir munni sjer: »Guð minn góður! Pessi maður er faðir minn og jeg dirfist að telja mig hamingjusama.« Hún fjell á knje; lá þannig stundarkorn og spenti greipar, Síðan reis hún á fætur og fór fram til þess að vekja Brittu. »Pú verður að fara með mjer til borgarinnar orðalaust. Hafðu hraðan á, varpaðu sjali yfir þig og svo förum við.« Britta leit á ungfrúna. Varir hennar bærðust, en hún sagði eigi neitt. Hún fleygði stóru sjaH yfir sig og þá er Gerða var fullbúin, læstu þær húsinu vandlega og hjeldu af stað. Pá er þær hjeldu út á þjóðbrautina leyndist karl tiokkut tötrum búiuu á bak við gerðið, Hann horfði lengi á eftir þeim og þegar þær fóru, tautaði hann. »Pær eru flognar úr búrinu, þvi betra, jeg get þá komið ár minni vel fyrir borð.« Hann var stundarkorn í fylgsni sínu og hlustaði, en grafarkyrð ríkti hvarvétna. Er hann var kominn að raun um, að enginn væri í nánd, skreiddist hann úr fylgsninu og læddist fram með gerðinu þangað, sem bústaður Gerðu var. Hann skreið upp á veggsvalirnar að gler- hurðinni og virtist rannsaka hana. ] Skyndilega rauf brothljóð næturkyrðina og rúða fór í mola. Á næsta augnabliki var hlerinn tekinn frá og karlræfillinn gekk inn í stofu Gerðu. Áður en lengra er farið, ætlum vjer að skýra frá, hvað Karl Gústavson hafðist að eftir komu sína til Svíþjóðar. Hann áleit að sjer bæri skylda til að heimsækja Níels fyrst. Hann vissi, að bróðir hans þráði mjög að sjá hann, en átti nú eigi neina von á honum. Koma Karls mundi því verða honum óvænt gleðiefni. Karl hafði því ákveðið að heimsækja bróður sinn árdegis daginn eftir komu sína, en koma til Edith síðdegis. Hann hafði frjett, að Gerða og ekkjufrú Schneider leigðu sumarbústað í Djurgaarden. Karl lagði af stað á sunnudagsmorguninn áleiðis til Níelsar. Pá er hann var kominn yfir Norðurbrú, sneri hann á leið til Vesturgötu. Hann gekk inn í skraulegt hús í miðri göt- unni. í dyrunum mætti hann námsveini, sem harm ávarp^ði svo: »Er þetta hús Gústavsons skósmiðs?* »Já, svo er það,« svaraði drengurinn. »Meist- arinn býr sjálfur á annari hæð og vinnustofan er á hinni þriðju, en engir af sveinunum eru staddir þar og meistarinn tekur eigi móti pönt- unum á sunnudögum.« »Pökk fyrir leiðbeiningarnar,* mælti Karl og um leið og hann gekk upp á loftið, hugs- aði hann: »En hve lifskjör manna geta breyst. Níels, sem byrjaði fátækur skósmiður og vart hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.