Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Blaðsíða 12

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Blaðsíða 12
90 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. ur sinn að máli. Níeis var eigi heima, én Stína, sem var reið Karli, kom á móti honum og jós yfir hann fúkyrðum og ókvæðisorðum um þau Oerðu. »Regi þú,« æpti Karl, eidur brann úr aug- um hans og hann krefti hnefana. »Ef þú dirfist að tala nokkuð um Gerðu Ahrnell, ábyrgist jeg eigi gerðir mínar.« f*á voru dyrnar opnaðar og Níels kom inn. Stína æddi móti bróður sínum og hrópaði, að Karl hefði ætlað að misþyrma sjer. Hún jós einnig blóðugum skömmum yfir Oerðu, Efasamt var, hvernig farið hefði, ef Níels hefði ekk gengið í milli. Níels tókst samt að þagga niður í Stínu og fara með hana út úr herberginu. Rá er bræð- urnir voru orðnir einir, sagði Karl: »Hvers vegna ræðst Stína svona ofsalega á Oerðu Ahrnell? Hver hefir sagt henni þessar kviksögur?* »Jeg veit það eigi,« svttraði Níels, »og þó 8vo væri, þá mundi jeg eigi segja þjer það meðan þú ert svona æstur.« »Níels!« æpti Karl frávita af reiði. íRú fyll- ir þá flokk þeirra, sem rógbera veslings vina- vana, munaðarlausa stúlku.* Karl rauk að bróður sínum, eins og hann ætlaði að láta reiðina bitna á honum. »Jæja, Karl, stiltu þig, þá segi jeg þjer máske eitthvað. Sestu niður og við skulum tala skyn- samlega saman.« Karl fyrirvarð sig fyrir ákefð sína og rjetti bróður sfnum höndina og mælti: »Stína hefir gert mig tryldan.« Hann settist niður, studdi hönd við enni og mælti: »Síðan í gærdag þekki jeg ekki sjáifan mig fyrir sama mann.« »Pað jafnar sig,« mælti Níels, »þú veist Karl, hve afar vænt mjer hefir þótt, og þykir, um þig. Einn dag, þá er jeg sat hjerna inni við vinnu, töluðu sveinarnir margt í vinnustofunni. Jeg gaf eigi neinn gaum að orðnm þeirra fyr en þeir fóru að tala um ykkur ungfrú Ahrnell og flyssuðu á milli. Pað skiftir engu máli, hvað þeir sögðu, en það var vansæmandi hinni ungu mær. Jeg gekk því inn f vinnustofuna og spurði, hver hefði sagt þeim þessa sögu. Stína, sögðu þeir, og álitu að sagan væri sönn, þar eð hún var um bróður hennar. Jeg krafði Stínu til sagna. Hún færðist í fyrstu undan, að segja hið sanna. Loks sagði hún mjer, að gömul kona, sem vinnur hjá frú Ahrnell hefði beðið hana, að segja sjer nafn þess háskóla- kennara, sem þú vinnur hjá. Hún hafði mikið talað um Ahrnellsmæðgur, hrósað Gerðu og sagt, að þú heimsæktir þær oft o. s. frv. Petta notaði Stína til að búa til óhróðurssögur, En þó versnaði um allan helming eftir að maður nokkur ókunnur tók að koma til Stínu í rökkrinu, og segja henni ófagrar sögur um Ahrnell og þær mæðgur. Jeg ákvað fyrst að komast eftir, hver þessi maður væri, og segja þjer síðan hvað talað væri um Gerðu, svo að þú gætir hindrað að mannorð hennar væri flekkað. Jeg álít, að þú eigir að hætta að heimsækja þær mæðgur, ef þú ællar eigi að heitbindast Qerðu, þvi að mannorð hennar og heiður eru annars í veði, vegna rógburðar þeirra Stínu og ókunna mannsins.« Orð Níelsar höfðu djúp og sár áhrif á Karl. Hann þarfnaðist einveru til þess að átta sig. Hann fór því, en lofaði að hugsa eflir orðum Níelsar. Pá er Karl var orðinn einn i herbergi sínu, komu honum stöðugt í hug orð bróður síns: »Ef þú ætlar að lofast Oerðu.« Níels taldi þvi sjálfsagt, að hann bæði Gerðu sjer til handa. Hann hafði aldrei gert sjer grein fyrir því, hvort það væri ást eða að eins hlý vinátta, sem tengdi þau. En þessi dagur færði honum heim sanninn um það. Strömberg sat og reykti í klefa sínum og blaðaði í erlendum blöðum, þá er þjónn hans kom inn, og sagði honum, að maður, sem virlist vera í tölu iðnaðarmanna, vildi finna hann að máli. Strömberg var eins og allir, sem eigi hafa góða samvisku hálf hræddur við alla aðkomu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.