Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Blaðsíða 78

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Blaðsíða 78
156 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. þetta hús.« »Já,« sagði Hanna, »Jeg veit það, og það er það eina, sem mjer er raun að. Mjer þykir fyrir því að jeg skuli vera orsök þess, að þjer farið hjeðan. Rjer eruð triíar og áreiðan- legar, en — ♦. »Nýgift bjón verða að vera ein! Látið yður ekki falla það illa, ungfrú Verner; — jsg get fengið gömlu stöðuna mína aftur á herragarðinum. Ef það væri það eina óþægi- lega við hjónaband yðar, þá væri það nú ekki raikilsvert.« Hún mælti þessi síðustu orð í svo kynlegum róm og varð svo illgirnisleg á svipinn, að systkinin litu spyrjandi hvort til annars. »Það eina óþægilega?* sagði bróðirinn spyrjandi. »Vitið þjer nokkuð amrað? Hafið þjer nokkuð út á mág minn eða systur að setja? eða er það einhver Illkvitni, sem borist hefir yður til eyrna?« Ráðskonan ypti öxlura. »Jeg hefi verið hjer meirenár,« sagði hún,»altsíð- an fyrri konan dó, og maður heyrir þá sitt at hverju. Pjer vitið að þau eignuðust 5 börn í hjónabandinu og þau dóu öll áður en þau urðu ársgöraul.* — »Jeg veit það,« sagði Haraia. »Kenan var altaf veikluleg. Litla stúlkan, sern húu dé frá, er heldur ekki sjerlega hraust.« — »Húa mun deyja eins og h>n,< sagði ráðskon- an. »En það cr óþarfi að kesuia hiuui dánu um það. Hún var alis ekki veikiuleg, heldur hraust og heHbrigð. Pað ar bölvunin, sem á húsinu hTÍlir, sem er orsökJ,þessa.« — Hanua fökiaði. »Hvað eigið þjer við?« sparði bróðirinn. »Tahð þjer btátt áfram og hræðið ekki systur raina með bálfyrðum.« Ráðskonan hagræddi sjer í stólnum og sagði seitúega: »Jeg undrast það, að bann skuli ekki sjálfur hafa minat á þetta við yður. Einbverntíma hljótið þjer þó að heyra það, og þá er máske betra, að það verðl fyr heldur en seinna. Morten Ram var næatelzti sonar foreldra siuua og sarakvæmt venju ætt- arinuar átti hann ekki að fá anuan arf eftir þan en þau fáu hundruð króna, sem bróðirinn átti að borga honum, er hann tæki við jörðinni. Morten var við nára hjá söðlasmið, þegar ógæf- an heimsótti þetta heimiH., Elzti souurinn fjekk áat á daglegri, rasðhæuðri steipii, dó#ir hjarð- taWlíftihS. Sorg og gremjá foréldranna vartak- markaiaus. En sonurinn ljet ekki undan. Hann vildi giftast dóttur hjarðmannsins eða engri ella. Pað hafði heyrsf að faðir hennar væri göldrótt- ur og að hún kynni jafnvel eitthvað fyrir sjer líka; — en víst er það, að bróðir Mortens vildi ekki yfirgefa hana. Nújþhvernig fór? Pau gömlu viidu ekki gefa eftir, og þau ungu ekki heldur. Einn góðan veðandag vistaði hann sig svo sem vinnumann og giftist þeirri ranðhærðu. Pað varð auma volæðið! Bóndinn vildi ekki sjá son sinn og hirðirinn rak frá sjer dóttur sína. Ný- gifti maðurinn misti 8tððu sína, fjekk enga aðra og bvarf að síðustu burt úr sveitinni. Pá var konan ein eftir. Enginn vildi hafa hana á sínu heimili eða eiga neitt saman við hana að sælda Bændurnir hjer um slóðir eru mjög strangir í dómum sfnum. — Svo fór hún til tengdamóð- ur sinnar og bað ura miskun. Konan talaði um fyrir raanni sínura og kora því til leiðar, að hún fjekk að vera með því skilyrði, að barn- ið hénnar, þegar það væri í heiminn borið, fengi að vera þar kyrt á heimilinu, en að hún sjálf fengi dálitla fjárupphæð, færi svo þaðan og freistaði gæfunnar annarsstaðar. Svo fæddist drengurinn og það var sem friður og gleði kæmi í bæitra «eð honum. Pað var ekki talað meira um það »ð móðirin færi þaðan. En hún bjóst við að verða rekin þaðan, því hún fór að hafa orð á þvi, að hún vildi hafa drenginn með sjer, er að því kærai asð hún færi. En svo dó drenguriun. Móðirin var nær því hamstola af harmi og í áheyrn heimilisraanna sakaði hún teugdaraóður sína um það, að hafa sett svefn- graseafa í mjólk barnsins og þannig verið völd að dauða þess. Tengdafaðirinu vildi fá hana til að taba ásökunina aftur — hvort hún var #örm, það veit guð. Já, hún átti að eta orð sfn ofan í sig aítur, en það vildi hún ekki og rak gamli Ram hana burtu. En þegar hún fór, staðnæmdist hún undir stóra linditrjenu. Sólar- geislarnir sindruðu og glóðu í rauða hárinu; hún steytti hnefann að húsinu og sagði, að svo 9annarlega sem til væri lifandi guð, skyldi ekk- ert barn vaxa upp I þesau húsi frarnar. Svo hvarf hún og hefir ekkert frjctst til hennár slð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.