Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1990, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.01.1990, Blaðsíða 18
16 LÆKNABLAÐIÐ hér við, vegna þess að beitt er almennum siðareglum og meginreglum, til þess að varpa ljósi á og greina sundur tilekin siðferðileg vandamál. Þannig er til dæmis hægt að vísa til meginreglu, annars vegar um réttlæti og hins vegar um nytsemi, þegar rætt er um siðferðilega valþröng, sem felst í skiptingu takmarkaðra fjármuna í heilbrigðisþjónustunni, í framkvæmd fóstureyðingar eða í því að gera menn að viðfangi í læknisfræðitilraunum. Auk leiða reglusiðfræðinnar, hvort sem er almennrar eða hagnýtrar, er hægt að nálgast siðferði eftir að minnsta kosti tveimur leiðum, þar sem forskriftir hegðunar koma hvergi nærri. LÝSANDI SIÐFRÆÐI OG FRUMSIÐFRÆÐI Annars vegar er lýsandi siðfrœði, staðreyndaleg könnun á siðferðilegri hegðun og skoðunum. Mannfræðingar, félagsfræðingar, sálfræðingar og sagnfræðingar komast að því, hvort og á hvem hátt siðferðileg viðhorf og siðareglur em mismunandi frá einu samfélagi til annars. Þeir kanna mismunandi skoðanir og siði, að því er varðar samskipti kynjanna, starfsreglur stétta, aðbúnað þeirra sem deyjandi em, hvemig samþykkis sjúklinga er aflað, í hverju það er fólgið og fleira í þeim dúr. Hins vegar er frumsiðfrœðin, vísindi siðfræðinnnar. Þessi aðkoma að siðferði nær til greiningar á þýðingarmiklum siðfræðilegum hugtökum svo sem «réttur», «rangur», «kvöð», «dyggð» og «ábyrgð». Fmmsiðfræðin stendur því nærri merkingarfrœðinni. Innan fmmsiðfræðinnar er einnig brotin til mergjar framvinda siðferðilegrar rökhyggju, þar á meðal siðferðileg réttlæting (7). TILVITNANIR 1. Beauchamp TL, Childress JF. Principles of Biomedical Ethics. Second edition. New York, Oxford: Oxford University Press 1983, s 276. Sama rit, s. 4 Sama rit, s. 15. Sama rit, s. 15. Sama rit, s. 16. Sama rit, s. 17. Sama rit, s. 8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.