Læknablaðið - 15.01.1990, Blaðsíða 80
74
LÆKNABLAÐIÐ
dignity: reisn
dómgreind: Vemiinft (Kant), reason, sh.
skynsemi, sjá einnig hagnýt dómgreind (Kant)
duty: skylda
dyggð: virtue
dysthymia: hugsýkislægð
eðli: nature
eðlishyggjurökvila: Essentialist Fallacy
(Reznek)
efahyggjumaður: skeptic
egoism: sérdrægni
egoist: sérdrægnisinni
egoistic principle: sérdrægnimeginregla
eiginleiki: quality
einhyggjuskyldukenningar: monistic
deontological theories
einhyggjusvar: monistic answer
einstaklingsfrelsi: individual freedom
ekki siðferðilegur: non moral, ósiðrænn
empirical: raun-; sem er byggt á reynslu,
athugunum og tilraunum
empiricism: raunhyggja; heimspekikenning
eða stefna, sem telur að hlutimir eigi sér
tilveru óháða skynjuninni
empiricist: raunhyggjumaður; vísar til
heimspekinga, sem töldu að skynjun væri
gmnnur mannlegrar þekkingar
endurútdeiling: redistribution
epistemology: þekkingarfræði; sú grein
heimspeki sem fæst við gmnn, eðli og
takmörk þekkingar; sh. theory of knowledge
esthetics: fagurfræði; fegurðarheimspeki
Essentialist Fallacy (Reznek):
eðlishyggjurökvila (Reznek)
ethical: siðfræðilegur
ethical altmism: siðfræðileg ósérdrægni
ethical code: siðareglur, sh. codex ethicus,
moral code
ethical egoism: siðfræðileg sérdægni
ethical elitism: siðfræðileg úrvalshyggja
ethical parochialism: siðfræðileg
nærhópskennd
ethical principle: siðfræðileg meginregla
ethical theories: siðfræðikenningar
ethical universalism: siðfræðileg algildiskennd
ethics: siðfræði, sh. moral philosophy
ethos: siðferðisviðhorf
eudaimonistic egoism:
hamingjustefnusérdægni
experiment: tilraun
factual belief: raunsönn skoðun
fagurfræði: esthetics
faimess: óhlutdrægni
felicity: hamingja
félagslegt réttlæti: social justice
félagslegt öryggi: social security
fidelity: orðheldni, sh. promise-keeping
fjölhyggjuskyldukenning: pluralistic
deontological theory
fjölhyggjusvar: pluralistic answer
forboðnar athafnir: prohibited acts
formalistic theories: heiti sem stundum
er notað um skyldusiðfræðikenningar, sjá
deontological theories
forræðishyggja: patemalism, sjá einnig
ósvikin, umbeðin forræðihyggja
forsenda: premise forskriftastaðall, sjá
hegðunarstaðall
forvamaraðgerðir: preventive medicine
frjálshyggjukenning: libertarian theory
fmmástand: state of nature
fmmgæði: primary goods
fmmregla: axiom
fmmsiðfræði: metaethics
fmmspeki: metaphysics
fullnusta: adequacy
fullnægja: satisfaction
fullnægjandi ástæða: adequate reason
fundamental freedoms: gmnnfrelsishugsjónir
fyrirmynd: ideal, sh. hugsjón
fyrirmyndar-: ideal, sjá óskoraður
fyrirvari Lockes: Lockean proviso
gagnhverfniprófun: test of reversibility
gagnsemi: utility, sjá nytsemi
geðlægðartmflun: depressive disorder
geðvilla: psychopathy
general moral code: almennar siðareglur
general normative ethics: almenn
reglusiðfræði, sh. almenn forskriftasiðfræði
genuine patemalism: ósvikin forræðishyggja
gerandi: agent
gerandaháður: agent dependent, sjá agent
dependent answer
gerandaóháður: agent neutral, sjá agent neutral
answer
gildi: value
gjafmildi: charity
good: góður
good: gæði, sh. hagur; hið góða
grandvar maður: moral person
greining: analysis
gmnnfrelsishugsjónir: fundamental freedoms
grunngerð: basic stmcture
grunnmeginreglur: basic principles
grunnreglur: Maxime (Kant), maxims