Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1990, Blaðsíða 88

Læknablaðið - 15.01.1990, Blaðsíða 88
(alprazolam) Nýtt Triazolobenzodiazepin meö breiðara verkunarsvið: • Virkt gegn kvíða, eirðarleysi og geðdeyfð sem ekki eru af geðrænum toga. • Lítil sefandi eða sljóvgandi áhrif. • Helmingunartími 10-12 tímar. Hvor tafla Innlheldur: Alprazolamum INN 0,25 mg eða 0.5 mg. Elglnlelkar: Alprazólam er benzódíazepfnsamband með svipaöar verkanir og diazepam og önnur skyld lyf. Lyfið hefur verkun á kvíöa, hræöslu og hugarvil og hefur sljóvgandi (sederandi) verkun, einkum i sfórum skömmtum. Taliöer að kviðastillandi verkun komi fram viö skammta, sem gefa heldur minni sljóvgandi verkun en diazepam. Alprazólam frósogast vel frá meltingarvegi og nær blóðþéttni hámarki eftir 1-2 klst. Próteinbinding i plasma er um 70%. Helmingunartlmi lyfsins er 10-12 klst. Umbrotsefni alprazólams hafa litla sem enga pýöingu fyrir verkun lyfsins. Ekki er taliö aö lyfið hafi nein teljandi áhrif á serótónín-, histamin- eða katekólamín-viðtaka og er þvi ekki ráðlagt sem meðferð við þunglyndissjúkdómi (endogen depression) Abendlngar: Kvíði, hræðsla og hugarvíl af nevrótískum toga. Frábendingar: Benzódíazepinofnæmi. Myasthenia gravis. Prðnghorns- gláka Meöganga og brjóstagjóf. Gæta þarf sérstakrar varúöar hjá öldruðum og sjúklingum með skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi. Aukaverkanlr: Notkun lyfsins hefur (för með sér ávanahættu. Þreyta og syfja. Ósamhæfðar hreyfingar (ataxia), svimi, sjóntrufla- nir, meltingartruflanir og munnþurrkur. Óvenjuleg vi- ðbrögð eins og æsingur og vellíðan koma fyrir. Varúft: Vegna ávanahættu þarf að gæta sérstakrar varúðar hjá sjúklingum, sem misnota áfengi eða lyf. Eftir langvarandi notkun geta komið fram fráhvarfseinkenni. t.d krampar, ef notkun lyfsins er hætt skyndilega. Vara ber sjúklinga við stjórnun vélknúinna ökutækja samtímis notkun lyf- sins. Mllllverkanlr: Lyfið eykur áhrif áfengis, svefnlyfja og annarra róandi lyfja. Skam.ntastærölr handa fullorðnum: í upphafi meðferðar má gefa 0,25 - 0.5 mg þrisvar á dag. Finna þarf hæfilega skammta fyrir hvern einstakan sjúkling. Algengir viðhaldsskammtar eru 0.5 - 3.0 mg á dag, gefin (2-3 skömmtum. Hjá öldruðum og mikið veikum sjúklingum er rétt að byrja með 0,25 mg 2-3 sinnum á dag. Skammtastærðlr handa börnum: Engin reynsla er ennþá af notkun lyfsins handa börnum og unglingum innan 18 ára aldurs. Pakknlngar: Töflur 0,25 mg: 20 stk. (þynnupakkað); 50 stk. (þynnupakkað); 100 stk. (þynnupakkað). Töflur 0,5 mg: 20 stk. (þynnupakkað); 50 stk. (þynnupakkað); 100 stk. (þynnupakkað; sjúkrahúspakkning). Upjohn LYF sf. Garðaflöt 16, 210 Garðabær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.