Læknablaðið - 15.01.1990, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ 1990; 76; 73-79
73
xm
SIÐAMÁL LÆKNA1-12
Enskt-íslenzkt-íslenzkt-enskt orðasafn
absolutism: algildishyggja
act: athöfn
action: verknaður
action-guides: athafnaleiðbeiningar
acts: breytni
act utilitarianism: athafnanytsemistefna
adequacy: fullnusta
adeqate reason: fullnægjandi ástæða
adultery: hórdómur
aðleiðsla: induction
agent: gerandi
agent-dependent answer: svar háð geranda
agent-neutral answer: svar óháð geranda
afleiðsla: deduction
algilda: universalize
algildi: universality
algildingarhæfi: universalizability
algildingarprófun: universalization test
algildishyggja: absolutism
algildur: universal
almenn reglusiðfræði: general normative ethics
almennar siðareglur: general moral code
altruism: ósérplægni; umhyggja fyrir hag
annarra
analysis: greining
andleg gildi: spiritual values
applied ethics: hagnýt siðfræði; sh. moral
policy
applied normative ethics: hagnýt reglusiðfræði
athafnaleiðbeiningar: action-guides
athafnanytsemistefna: act utilitarianism
athugun: observation
athöfn: act
authority: myndugleiki
autonomous agent: sjálfstæður gerandi
autonomy: sjálfsforræði, sh. sjálfstæði,
sjálfræði avoiding harm, sjá non-maleficience
axiom: frumregla
axiomatic: frumreglu-
ábyrgð: responsibility
áhugahvöt: motivation
áhugahvöt, kenning um: theory of motivation
ánægja: pleasure
ástæða: reason
basic liberties: grunnréttindi
basic principles: grunnmeginreglur
basic structure: grunngerð
belief: skoðun
beneficience: velgerð
boð: imperative
borgaraleg réttindi: civil rights
borgaralegar skyldur: civil obligations
breytni: acts
brjóstvit: common sense
brot: violation
categorical imperative: skilyrðislaust boð;
sjá kategorischer Imperativ, samvizkuskylda
(Kant)
charity: gjafmildi
civil rigths: bogaraleg réttindi
civil obligations: borgaralegar skyldur
codex ethicus: siðareglur; sjá moral code
common sense: brjóstvit
conduct: háttemi
consequentialism: verkanahyggja
consequentialist theories:
markhyggjukenningar, sh. teleological theories
cosmology: heimsmyndarfræði; hluti
fmmspeki og fjallar um uppruna, eðli og
þróun alheimsins
criteria of morality: siðferðisskilmerki
deduction: afleiðsla
deliberation: íhugun
deontological ethics: skyldusiðfræði
deontological theories: skyldukenningar;
deontological
theories of ethics: skyldusiðfræðikenningar
depressive disorder: geðlægðartmflun
descriptive ethics: lýsandi siðfræði
desire: löngun
desert: verðskuldun
difference principle: mismunarmeginreglan
(Rawls)
dialectical relations: þráttarvensl