Læknablaðið - 15.01.1990, Blaðsíða 64
TÖFLUR: G 03 A B 03. Hver pakkning inniheldur 6 Ijósbrúnar töflur. 5 hvltar töflur og 10 gular töflur. Hver Ijóabrún tafla Innlheldur: Levonorgestrelum INN 50 mlkróg.
Ethinylestradiolum INN 30 mikróg. Hver hvít tafla inniheldur: Levonorgestrelum INN 75 mikróg, Ethinylestradiolum INN 40 mikróg. Hver gul tafla inniheldur: Levon-
orgestrelum INN 0,125 mg, Ethinylestradiolum INN 30 mikróg. Eiginleikar: Getnaðarvarnalyf, blanda af östrógen/prógestógen i breytilegu hlutfalli eftir tíöahringnum.
Hindrar egglos, breytir leghálsslími þannig, aö sæðisfrumur komast siöur i gegn og breytir einnig legbolsslimhúö þannig, að frjóvgaö egg getur síöur búiö um sig. Frá-
sogast vel, helmingunartími 24—26 klst. Umbrotiö i lifur. Ábendingar: Getnaöarvörn. Frábendingar: Þar sem lyfið eykur storknunartilhneigingu blóðs, á ekki aö gefa
það konum meö æðabólgur i fótum, slæma æöahnúta eöa sögu um blóðrek. Lifrarsjúkdómar. Öll æxli, ill- eöa góðkynja, sem hormón geta haft áhrif á. Sykursýki og
háþrýstingurgeta versnað.Tiðatruflanirafóþekktriorsök. Grunurumþungun. Aukaverkanir: Vægar: Bólur(acne), húðþurrkur, bjúgur, þyngdaraukning, ógleði, höfuðverk-
ur, migreni, þunglyndi, kynkuldi, sveþþasýkingar (candidiasis) i fæöingarvegi, útferð, milliblæöing, smáblæðing, eymsli i brjóstum. Porfyria. Alvarlegar: Æðabólgur og
stíflur, segarek (embolia) til lungna, treg blóðrás i bláæðum. Háþrýstingur. Sykursýki. Tiðateppa í pilluhvild. Varúö: Konum, sem reykja er miklu hættara við alvarlegum
aukavérkunum af notkun getnaðarvarnataflna, en öðrum. Milliverkanir: Getnaöarvarnatöflur hafa áhrif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfja, lyfja gegn sykursýki
o.fl. Barbitúrsýrusambönd, lyf gegn flogaveiki og rifampícin geta hins vegar minnkað virkni getnaðarvarnataflna, séu þau gefin samtimis. Einnig hafa getnaðarvarnalyf
áhrif áýmsar niðurstöður mælinga í blóði, svo sem hýdrókortisóns, skjaldkirtilshormóns, blóðsykurso.fl. Skammtastæröir: Ein tafla daglega frá og með 1. degi tíðablæö-
inga í 21 dag samfleytt. Fyrst eru teknar 6 Ijósbrúnar töflur, þá 5 hvítar og siðan 10 gular töflur. Siðan er 7 daga hlé, áður en næsti skammtur er tekinn á sama hátt og
áður. Pakkningar: 21 stk. (þynnuþakkaö); 21 stk. (þynnupakkað) x 3. Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja islenskur leiðarvisir með leiðbeiningum um notkun lyfsins og
varnaöarorö.
Triquilar
-nú örug
inntaka
Pakkning mest notuðu
þriggjafasa P-pillunnar
á íslandi er orðin:
-auöveldari
-handhægari
-einfaldari
Þannig er farið að:
Losaðu hringlaga
límmiöann.
Festu hann á miðjuna á
framhlið Triquilar spjaldsins
þannig að réttur byrjunardagur
nemi við rauöa byrjunarreitinn.
Triquilar - nú í
skífupakkningu
SCHERING AS
Fjeldhammervej 8
DK-2610 R^dovre
StEFAN ThORARENSEN hf.
Síðumúli 32