Læknablaðið - 15.01.1990, Blaðsíða 48
46
LÆKNABLAÐIÐ
sem við ráðum yfir, sé nothæf við að gefa
»fullnaðarvísindasvör« til lausnar þeim vanda,
sem á höndum er, það er að segja, hvað eru
klínísk vandamál og klínísk gögn.
Þessi röksemdafærsla endurspeglar það, að
mönnum hefir ekki tekizt að semja samrœmda
skilgreiningu á sjúkdómshugtakinu.
Við verðum því að láta okkur nægja að
spyrja: »Hvað áttu við, þegar þú notar nafn
sjúkdóms?«, vegna þess að við vitum, að
enginn getur svarað spumingunni: »Hvað
er sjúkdómur?« Þess vegna er skilgreining
Scadding á því, hvað felst í nafni sjúkdóms,
það hjálpartæki sem við getum notað, til
þess að komast út úr aðferðafræðikreppunni,
sem lýst er. Þannig getur læknirinn spurt:
»Er það gagnlegt, þegar ég fæst við vanda
sjúklings að kalla sjúklegt ástand hans
sjúkdóm?« Sjúklingurinn getur á sama hátt
spurt: »Þarfnast ég læknis til þess að skýra
eða meðhöndla þennan kvilla?«
í upphafi þessa kafla var að því vikið, að það
sé hlutverk lækna, að ráða bót á sjúkdómum
og öðm neikvæðu ástandi. Til þess að vel
fari, þarf bæði lækni og sjúklingi að vera
ljóst, hvem skilning hinn leggur í það, hvaða
vísbendingar felast í nafni sjúkdómsins. Beri
þar á milli vaknar spumingin um sjálfsforræði
sjúklingsins.
TILVITNANIR
1. íslensk orðabók handa skólum og almenningi.
Ritstjóri Ámi Böðvarsson. Önnur útgáfa, aukin og
bætt. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1983.
2. Arendt R. Kristen tro og medicinsk etik. I:
Medicinsk etik. Red. Andersen D, Mabeck CE, Riis
P. Köbenhavn: FADL 1985, síðu 156.
3. Medicinsk etik och mánniskosyn. Red. Fagerberg H.
Upplaga 2:2. Malmö: Liber Förlag 1986, síðu 57.
4. Blomquist C. Medicinsk etik. Andra upplagan.
Stockholm: Natur og Kultur 1971, síðu 68-9.
5. Risse GB. History of concepts. Health and disease.
f: Reich WT ed. Encyclopedia of Bioethics. New
York: The Free Press. A division of Macmillan
Publishing Company, Inc. 1978, síðu 579-80.
6. Reznek L. The Nature of Disease. London & New
York: Routledge and Kegan Paul 1987, síðu 15, 23,
63, 87.
7. Declaration of Hawaii. Samþykkt á heimsþingi
World Psychiatric Association 1978. Sjá
Læknablaðið 1987; 73: 300-3.
8. King LS. Medical Thinking. A Historical Preface.
Princeton, New Jersey: Princeton University Press
1982, síðu 142, 162.
9. Wulff HR. Rationel klinik. Grundlaget for
diagnostiske og terapeutiske beslutninger. 3. udgave.
Köbenhavn: Munksgaard 1987. Ensk útgáfa:
Rational diagnosis and treatment, An Introduction to
Clinical Decision-Making. Second edition. Oxford:
Blackwell Scientific Publications 1981.
10. Intemational Classification of Diseases. Manual
of the Intemational Statistical Classification of
Diseases, Injuries and Causes of Death. Based
on the Recommendations of the Ninth Revision
Conference 1975 and adopted by the twenty-ninth
World Health Assembly. Geneva: World Health
Organization 1977.
11. ICHPPC-2 Defined (Intemational Classification of
Health Problems in Primary Care). ICPHHC-2
is an adaption of the Intemational Classification
of Diseases (9th revision) intended for use
in General Medicine (ICD-9-GM). Prepared
by the Classification Committee of WÓNCA
(World Organization of National Colleges,
Academies, and Academic Associations of General
Practitioners/Family Physicians). Oxford: Oxford
University Press 1983.
12. Diagnostic and Statistical Manual of Mental
Disorders. Third edition revised. DSM-III-R.
Washington DC: American Psychiatric Association
1987.
13. Anonymous. The concept of disease. Br Med J
1979; 2: 751-2.
14. Campell EJM, Scadding JG, Roberts RS. The
concept of disease. Br Med J 1979; 2: 757-62.
15. Wulff HR, Andur Pedersen S, Rosenberg R.
Philosophy of Medicine - an introduction. Oxford:
Blackwell Scientific Publications 1986.
16. Juul Jensen U. Sygdomsbegreber i praksis. Det
kliniske arbejdes filosofi og videnskabsteori. 2.
udgave. Köbenhavn: Munksgaard 1986.
17. Mabeck CE í inngangi að (16).