Læknablaðið - 15.01.1990, Blaðsíða 72
66
LÆKNABLAÐIÐ
til fullnægingar ákvæðum 42. og 43. greinar.
Samningar, sem gilda fyrir samlög almennt eða
tiltekinn flokk samlaga, eru þó að jafnaði gerðir
af Tryggingastofnuninni fyrir hönd viðkomandi
samlaga.»
8. Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 59 1. júní 1983.
9. Áfengislög nr. 82 2. júlí 1969, samanber lög nr.
84/1971, 52/1978 og 7/1985.
10. Læknablaðið 1987; 73; 273-5.
11. Alþingistíðindi A 1987. Þingskjöl 808-821:
(Læknalög (heildarlög). Stjómarfrumvarp 116. mál,
þskj. 120). 7. hefti 1987.
12. «... The corresponding phthalimido derivative (a
amido-gluthethimide) is the notorious thalidomide,
which was originally intended in clinical trial as
a tranquilizer but proved to be teratogenic...» f:
Goodman LS, Gilman A. The Pharmacological
Basis of Therapeutics New York: The Macmillan
Company 1965 s. 226.
13. Lyjalög nr. 108 14. nóvember 1984. 13. gr.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið gefur út,
að fengnum tillögum lyfjanefndar, skrá, er greinir
stöðluð lyf ... eftir lækningaflokkum eða á annan
hliðstæðan hátt. Skal skráin að öðm leyti vera
þannig úr garði gerð, að notagildi hennar fyrir
lækna og lyfjafræðinga verði sem mest. f skránni
skal m.a. greina frá ábendingum, frábendingum,
skammtastærðum og helstu hjáverkunum skráðra
lyfja.
14. Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á
vinnustöðum nr. 46 28. maí 1980: XI. kafli.
Heilsuvemd, læknisskoðanir og aðrar rannsóknir. 64.
gr. Rækja skal atvinnusjúkdómavamir í samræmi við
ákvæði laga þessara og laga um heilbrigðisþjónustu
í samvinnu við heilbrigðisyfivöld... 66. gr.
Heilsuvemd starfsmanna skal falin þeirri
heilsugæslustöð eða sjúkrahúsi, sem næst liggur
og/eða auðveldast er að ná til, sbr. 19. gr. laga
nr. 57/1978. Hvert fyrirtæki skal gera skriflegan
samning við stjóm viðkomandi heilbrigðisstofnunar
(stofnana) um fyrirkomulag og framkvæmd
þeirrar þjónustu, sem veita skal... 67. gr.
Stjóm Vinnueftirlits nkisins skal í samráði við
heilbrigðisyfirvöld setja reglur um, að starfsmenn
skuli gangast undir læknisskoðun, áður en þeir
em ráðnir til starfa, meðan þeir em í starfi og
þegar við á, eftir að þeir em hættir störfum, ef
starfsskilyrði em/vom slík að mati stjómarinnar, að
heilsutjón gæti hlotist af, enda sé ástæða til þess
að ætla, að á þann hátt megi koma í veg fyrir eða
hefta atvinnusjúkdóma. f reglum þessum skal nánar
kveðið á um, í hverju læknisskoðun skuli fólgin
og hverjar mælingar eða aðrar rannsóknir skuli
framkvæma.
15. Alþingistíðindi A. Þingskjöl 1972-3 s. 1162-84. (Lög
um heilbrigðisþjónustu. Stjómarfrumvarp. 169. mál
310. þskj.) 8. hefti 1972.