Læknablaðið - 15.01.1990, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ
79
social justice: félagslegt réttlæti
social security: félagslegt öryggi
solicited patemalism: umbeðin forræðishyggja
special moral code: reglur starfsstéttar, sjá
professional moral code
spiritual values: andleg gildi
staðhæfing: proposition
starfssiðgæði: role morality
starfsskyldur: professional obligations
starfsstaðlar: role norms
starfsstétt: profession, sh. starfsgrein
state of nature: frumástand
stefna: policy stefna stjómvalda, sjá opinber
stefna
stigvenslunarþrep: hierarchical tier
stjómmálafræði: politics
stjómmálalegt frjálsræði: political liberty
synthesis: sammni
sældarhyggja: hedonism
sældarhyggjusérdrægni: hedonistic egoism
teleological ethics: markhyggjusiðfræði
teleological theories: markhyggjukenningar,
sh. consequentialist theories
test of reversibility: gagnhverfniprófun
test of utility: nytsemiprófun
theory of knowledge: þekkingarfræði, sjá
epistemology
theory of motivation: kenning um áhugahvöt
tilgáta: hypothesis
tilgátusamfélagssáttmáli: hypothetical social
contract
tilraun: experiment
tmthtelling: sannsögli, sjá veracity
umbeðin forræðishyggja: solicited patemalism
umgengnisreglur: rules of etiquette
universality: algildi
universalizability: algildingarhæfi
iniversalization test: algildingarprófun
upphaflega staðan: original position
utilitarian theories: nytsemiskenningar
utilitarianism: nytjastefna
utility: nytsemi
value: gildi
veil of ignorance: hula þekkingarleysis
(Rawls)
velferð: welfare
velgerð: beneficience
veracity: sannsögli, sh. truthtelling
verðskuldun: desert
verkanahyggja: consequentialism
verknaður: action
vemdarfyrirtæki: protective agency
Vemiinft: dómgreind (Kant)
vemfræði: ontology
viðhald heilsu: health maintenance
violation: brot
virði: worth
virtue: dyggð
völd: powers
welfare: velferð
Weltanschauung: lífsskoðun, sh. worldview
worth: virði
wrong acts: rangar athafnir
þagnarskylda stéttar: professional veracity
þekkingarfræði: epistemology, sh. theory of
knowledge
þráttar-: dialectical