Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1990, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.01.1990, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 21 skyldubundna eða siðferðilega nauðsynlega, er það að hún leiðir meira gott af sér en aðrar athafnir, sem völ er á. Athöfn er rétt að því marki, sem hún kemur eins miklu góðu til leiðar og kostur er. Skyldusiðfrœðikenningar viðurkenna alls ekki þessa nálgun, þar sem sumar athafnir, sem leiða gott af sér, geta allt um það verið siðferðilega rangar, þær eru siðlausar. Fyrir þeim, sem aðhyllist skyldusiðfræði, skilja gildi, eins og réttlæti og mannréttindi, milli réttrar og rangrar hegðunar. Talsmenn beggja gerða siðfræðikenninga eru sammála um það, að verkefni þeirra sé að veita okkur leiðbeiningar að góðu lífi eða jafnvel að bezta lífi sem völ er á og þeir eru einnig sammála um það, að þetta lánist þá því aðeins, að fundin verði svör við tveim grunnspumingum siðfræðinnar: «Hvað er gott?» og «Hvað ber að gera?» Hér skilja hins vegar leiðir með markhyggju- og skyldusiðfræðikenningum. Verður rætt nánar um þessar kenningar í tveimur næstu köflum. TILVITNANIR 1. Beauchamp TL, Childress JF. Principles of Biomedical Ethics. Second edition. New York, Oxford: Oxford University Press 1983, s. 19. 2. Sama rit, s. 15. 3. Sama rit, s. 12-13. 4. Landesman C. Philosophy. An Introduction to the Central Issues. New York, N.Y.: Holt, Rhinehart, Winston 1985, s. 23-30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.